Fjölskylduráð (2009-2014)
		55. fundur
		
					20. desember 2010										kl. 16:30										 - 18:30			
	í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður
- Guðmundur Páll Jónsson varaformaður
- Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
- Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
- Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
- Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
				Fundargerð ritaði:
				Svala Hreinsdóttir
									Verkefnisstjóri
							
			Dagskrá
						1.Endurnýjun samnings við ÍA 2010
1011080
Fundi slitið - kl. 18:30.
 
					
 
  
 




Fjölskylduráð leggur til við bæjarstjórn að ávísun á öflugt tómstundastarf sem send er til allra barna og ungmenna á grunnskólaaldri og einnig næstu tveggja árganga á framhaldsskólaaldri (6-17 ára) verði árið 2011 kr. 25.000.-