Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

650. fundur 16. september 2003 kl. 16:00 - 18:00

650. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 16. sept.  2003 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Tryggvi Bjarnason
 Sigurður Arnar Sigurðsson
 Sigurveig Stefánsdóttir
                                   
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.


Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:


1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

3. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

4. Viðbótarlán
Úthlutað var níu viðbótarlánum, samtals að upphæð kr. 18.426.000,-

 

5. Bréf Dr. Pálls Bierings lektors og geðhjúkrunarfræðings varðandi átak Rauðakrossins á Vesturlandi til að kanna með hvaða hætti Rauðikrossinn geti stutt geðfatlaða á svæðinu.
Erindið kynnt

 

6. Expo ? Atvinnusýning sem haldin verður á Akranesi dagana 26.-28. september 2003.
Málið kynnt og félagsmálaráði færðir boðsmiðar

 

7. Umsókn um styrk vegna ytra starfs FSS ? Félags samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta.
Félagmálaráð hafnaði erindinu

 

8. Bréf til kynningar á bókinni Lífsorku sem fjallar um lífsstíl, starfslok og góða heilsu.
Erindið lagt fram

 

9. Áfangaskýrsla starfshóps um málefni Höfða
Skýrslan lögð fram

 

10. Bréf Sigrúnar Gísladóttur þar sem óskað er eftir staðfestingu félagsmálaráðs á leyfisveitingu vegna daggæslu í heimahúsum fyrir tvo einstaklinga. Jafnframt er óskað eftir leyfi til að fastráða einstakling í 67,5% stöðu í heimilishjálp.
Félagsmálaráð samþykkti erindið

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00