Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1264. fundur 04. júní 2002 kl. 17:00 - 18:30

1264. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 4. júní 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi:  Þráinn Ólafsson formaður,
 Davíð Kristjánsson,
 Guðlaugur Ingi Maríasson,
 Gunnar Ólafsson,
 Ólafur Rúnar Guðjónsson varamaður,
 Smári Viðar Guðjónsson varamaður,
 Þráinn Elías Gíslason varamaður.
Auk þeirra Jóhannes Karl Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

1. Byggingarskýrsla 2001.  Mál nr. BN020061
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Byggingarskýrsla fyrir árið 2001 lögð fram.
Umræður um skýrslu.

2. Afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa

2.1 Esjubraut 27, sólpallur   (000.524.12) Mál nr. BN020056
121245-4509 Gísli Sveinbjörn Einarsson, Esjubraut 27, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar, fh. Gísla um heimild til þess að reisa sólpall við austurhlið hússins og gera gönguhurð úr herbergi út á pallinn, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum frá Jóhannesi Ingibjartssyni, Almennu Verkfræðistofunni hf.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 3.6.2002.

2.2 Garðagrund / Garðar , breytt útlit   (001.975.03) Mál nr. BN020057
530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsv., Görðum, 300 Akranesi
Umsókn Jóhnnesar Ingibjartssonar fh. Byggðasafnsins um heimild til þess að breyta útliti hússins, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar, Almennu Verkfræðistofunni hf.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 3.6.2002.

2.3 Tindaflöt 1, nýbygging    Mál nr. BN020058
180964-5769 Engilbert Runólfsson, Arahólum 6, 111 Reykjavík
Umsókn Engilberts, um heimild til þess að reisa fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Lofts Þorsteinssonar, Teiknihof ehf. Reykjavík.
Stærðir húss:    633,4 m2  -  2.079,0 m3
Stærð lóðar:  2.079,0 m2
Gjöld kr.:  1.648.477,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 3.6.2002.

2.4 Tindaflöt 3, nýbygging    Mál nr. BN020059
180964-5769 Engilbert Runólfsson, Arahólum 6, 111 Reykjavík
Umsókn Engilberts, um heimild til þess að reisa fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Lofts Þorsteinssonar, Teiknihof ehf. Reykjavík.
Stærðir húss:   633,4 m2  -  2.079,0 m3
Stærð lóðar: 1.183,0 m2
Gjöld kr.:  1.656.219,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 3.6.2002.

2.5 Tindaflöt 5, nýbygging    Mál nr. BN020060
180964-5769 Engilbert Runólfsson, Arahólum 6, 111 Reykjavík
Umsókn Engilberts, um heimild til þess að reisa fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Lofts Þorsteinssonar, Teiknihof ehf. Reykjavík.
Stærðir húss:   740,6 m2  -  2.349,0 m3
Stærð lóðar: 1.414,0 m2
Gjöld kr.:  1.871.897,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 3.6.2002.

Liðir  2.1, 2.2, 2.3, 2.4 og 2.5 hafa verið samþykktir af byggingar- og skipulagsfulltrúa samkvæmt samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans á Akranesi nr. 842/2000.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindin.

3. Akursbraut 9, lóðamál   (000.913.07) 
Erindi bæjarráðs varðandi bréf Eggerts Guðmundssonar dags. 30.5.2002, vegna samnýtingar lóða Akursbrautar 9 og 11.
Byggingarnefnd getur fallist á að nægjanlegt rými sé innan lóðar fyrir bílastæði og leiksvæði barna og því engin ástæða til þess að samnýta lóðirnar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00