Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1259. fundur 19. mars 2002 kl. 17:00 - 17:55

1259. fundur byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, 19. mars 2002, kl. 17:00.

Mættir á fundi:
Þráinn Ólafsson, formaður
Davíð Kristjánsson
Helgi Ingólfsson
Gunnar Ólafsson
Auk þeirra, Magnús Þórðarson, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Skúli Lýðsson, byggingar- og skipulagsfulltrúi sem ritaði fundargerð.

1. Esjubraut 17, breyting á þaki.
090253-3959 Garðar Geir Sigurgeirsson, Esjubraut 17, 300 Akranesi. 
Umsókn Garðars um heimild til þess að breyta, og endurbyggja þak ofangreinds húss, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gísla S. Sigurðssonar kt. 041134-4459
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

2. Vesturgata 48, breyting á notkun húsnæðis.
0290641-7649 Halldór Fr. Jónsson, Vesturgötu 48, 300 Akranesi.
Umsókn Halldórs um heimild til þess að breyta notkun 2. hæðar hússins úr skrifstofuhúsnæði í íbúð, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykki meðeiganda lagt fram.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

3. Ásabraut 15, breyting á innra skipulagi bílgeymslu.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf., Akursbraut 11A, 300 Akranesi.
Umsókn Vals Gíslasonar kt. 300556-7799 fh. Kjalar ehf. um heimild til þess að breyta skipulagi bílgeymslu hússins, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

4. Ásabraut 12, breyting á innra skipulagi bílgeymslu.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf., Akursbraut 11A, 300 Akranesi.
Umsókn Vals Gíslasonar kt. 300556-7799 fh. Kjalar ehf. um heimild til þess að breyta skipulagi bílgeymslu hússins, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

5. Ásabraut 14, breyting á innra skipulagi bílgeymslu.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf., Akursbraut 11A, 300 Akranesi.
Umsókn Vals Gíslasonar kt. 300556-7799, fh. Kjalar ehf. um heimild til þess að breyta skipulagi bílgeymslu hússins, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

6. Ásabraut 16, breyting á innra skipulagi bílgeymslu.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf., Akursbraut 11A, 300 Akranesi.
Umsókn Vals Gíslasonar kt. 300556-7799 fh. Kjalar ehf. um heimild til þess að breyta skipulagi bílgeymslu hússins, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

7. Sunnubraut 13, breytt notkun húsnæðis.
680269-6889 Verkalýðsfélag Akraness, Kirkjubraut 40, 300 Akranesi.
Umsókn Hervars Gunnarssonar 291250-3279, fh. Verkalýðsfélagsins, um heimild til þess að breyta innra skipulagi hússins og notkun úr þjónustuhúsnæði í skrifstofuhúsnæði.
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
8. Faxabraut  11, innkeyrsludyr á efnageymslu.
560269-5369 Sementverksmiðjan, Faxabraut 11, 300 Akranesi.
Umsókn Gunnars H. Sigurðssonar 100556-3169 deildarstjóra um heimild til þess að gera innkeyrsludyr á efnageymslu verksmiðjunnar að vestanverðu, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Svavars Jónatanssonar 030631-3589, Almennu Verkfræðistofunnnar hf.
Gjöld kr.:  3.000
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

9. Vesturgata 130 breyting á útliti vesturhliðar.
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholt 16-18, 300 Akranesi.
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar fh. Akraneskaupstaðar um heimilt til þess að breyta útliti vesturhliðar hússins, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039, Almennu Verkfræðistofunni hf.
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

10. Heiðargerði 24, staðfærðar teikningar vegna eignaskiptasamnings.
Hákot ehf, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 um að staðfærðir uppdrættir af ofangreindu húsi verði samþykktir, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gísla Sigurðssonar kt. 041134-4459.
Gjöld kr.:  3.000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.


Fleira ekki gert ? fundi slitið kl. 17:55

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00