Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1300. fundur 20. september 2005 kl. 17:00 - 18:15

1300. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 20. september 2005 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Reynir Theódórsson,

Jóhannes Snorrason,

Björn Guðmundsson formaður,

Helgi Ingólfsson,

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

1.

Húsverndunarsjóður, 2005

 

Mál nr. BN050009

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Úthlutun styrks úr húsverndunarsjóði til Gísla B. Árnasonar Suðurgötu 88.

Gísli B. Árnason og Jórunn Sigtryggsdóttir mættu á fundinn og tóku á móti styrk að upphæð 600.000,- úr húsverndunarsjóði vegna Suðurgötu 88, sem Björn Guðmundsson formaður byggingarnefndar afhenti. Björn gerði grein fyrir því viðhaldi sem fram hefur farið og lýsti yfir ánægju sinni með framkvæmdina.

 

2.

Hafnarbraut 16, breyttir aðaluppdrættir

(000.954.03)

Mál nr. BN050109

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Njarðar Tryggvasonar kt. 280137-4139 verkfræðings.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005.

 

3.

Hagaflöt 9, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús

(001.857.05)

Mál nr. BN050030

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss:     2192,0 m2  -  6028,0 m3

Gjöld kr.: 6.620.683,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa 11. ágúst 2005.

 

4.

Hagaflöt 11, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús

(001.857.04)

Mál nr. BN050031

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt uppdráttum Magnúsar.

Stærð húss:  2192,0m2   -   6.028,0m3

Gjöld kr. 6.620.683,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa 11. ágúst 2005.

 

5.

Holtsflöt 4, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús með bílageymslukjallara

(001.858.06)

Mál nr. BN050082

 

630293-2439 Byggingarfélagið Gustur ehf, Stekkjarseli 9, 109 Reykjavík

Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 1209442669 arkitekts fh. Byggingarfélagsins Gusts ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á fimm hæðum og með bílastæðiskjallara með 14 stæðum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins.

Stærðir húss: 2.592,6 m2  -  7.626,3 m3

Bílageymsla:    438,9 m2  -  1.219,8 m3

Gjöld kr.:  8.646.471,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. ágúst 2005

 

6.

Hólmaflöt 2, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.13)

Mál nr. BN050059

 

590269-6979 Skóflan hf, Faxabraut 9, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Skóflunnar hf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:         181,7 m2  -  663,2 m3

Stærð bílgeymslu:  39,1 m2  -  117,3 m3

Gjöld kr.:  2.257.918,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. ágúst 2005

 

7.

Hólmaflöt 3, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.12)

Mál nr. BN050060

 

290563-4969 Eiríkur Þór Eiríksson, Reynigrund 43, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Eiríks Þórs Eiríkssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:         172,8 m2  -  662,1 m3

Stærð bílgeymslu:  34,2 m2  -  102,6 m3

Gjöld kr.:  2.124.668,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. ágúst 2005

 

8.

Hólmaflöt 8, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.05)

Mál nr. BN050061

 

160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar kt. 170441-4519 byggingarfræðings.

Stærð íbúðar:         182,6 m2  -  653,7 m3

Stærð bílgeymslu:  37,7 m2  -  136,9 m3

Gjöld kr.: 2.272.391,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. september 2005

 

9.

Höfðagrund 14B, skjólgirðing

(000.644.27)

Mál nr. BN050107

 

210231-4559 Guðjón Ragnarsson, Höfðagrund 14b, 300 Akranesi

Umsókn Lúðvíks D. Björnssonar kt. 141054-5259 fh. Guðjóns um heimild til þess að reisa skjólvegg við innkeyrslu að bílgeymslu á lóðarmörkum 14 a og b.

Eigandi húss aðliggjandi lóðar hefur samþykkt erindið.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005

 

10.

Jörundarholt 112, viðbygging

(001.965.15)

Mál nr. BN050104

 

100364-7869 Ólafur Þór Hauksson, Jörundarholt 112, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Ólafs Þórs Haukssonar um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð viðbyggingar 4,7 m2 - 14,5 m3

Gjöld kr.: 63.571,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 5. ágúst 2005

 

11.

Skólabraut 33, skjólgirðing og fl.

(000.867.07)

Mál nr. BN050108

 

270278-4699 Hilda Sigríður Pennington, Laufengi 25, 112 Reykjavík

Umsókn Hilda Sígríðar Pennington um heimild til þess að reisa skjólgirðingar og gera innkeyrslur inn á lóð samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00