Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1281. fundur 19. ágúst 2003 kl. 17:00 - 17:45

1281. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 19. ágúst 2003 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir  Jóhannes Karl Engilbertsson og Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, sem ritaði fundargerð



1. Vitateigur 5B, viðbygging (000.914.21) Mál nr. BN990235
310159-2129 Sturla J Aðalsteinsson, Bakkatún 16, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar fh. Sturlu um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu, gera nýja glugga og breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 Almennu Verkfræðistofunni hf.
Meðfylgjandi afrit af þinglýstri yfirlýsingu lóðarhafa Melteigs 8 um að ekki verði byggt nær húsinu en 6,0 m. veggur (EI 60)
Stærðir:  11,3m2  - 28,3m3
gjöld kr.:  10.253,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2003


2. Vesturgata 66, viðbygging sólstofa (000.866.13) Mál nr. BN990224
171264-5299 Einar E Jóhannesson, Vesturgata 66, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Einars Engilberts um heimild til þess að reisa sólstofu við húsið samkvæm meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Meðfylgjandi:  Bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins, bréf íbúa að Vesturgötu 64 og 66 þar sem þeir gera ekki athugasemdir við viðbygginguna er leitað var álits þeirra samkvæmd 43 gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997.
Stærðir:  16,7 m2  -  45,7 m3
Gjöld kr.:   15.040,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. júlí 2003


3. Brekkuflöt 4, nýtt hús  Mál nr. BN990236
141054-3259 Lúðvík Davíð Björnsson, Berjarimi 49, 112 Reykjavík
Umsókn Lúðvíks um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Jóhannesar Ingibjartssonar kt.080635-3039 Almennu Verkfræðistofunni.
Stærðir:
hús:  158,4  m2  -  630,5 m3
bílg:    25,8  m2  -  102,7 m3
Gjöld kr.: 1.922.159,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. júlí 2003

 

4. Skólabraut 18, breytt notkun (000.911.02) Mál nr. BN990215
180264-2489 Jón Arnar Sverrisson, Skólabraut 18, 300 Akranesi
Umsókn Jóns um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum og rífa skúrviðbyggingu.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júli 2003


5. Meistararéttindi, blikksmiður  Mál nr. BN990237
101263-5929 Finnbogi Geirsson, Bakkasmári 15, 201
Umsókn Finnboga, um heimild til þess að mega standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28 júlí 2003


6. Vesturgata 25, klæðning húss (000.941.04) Mál nr. BN990238
251260-6999 Martha E Kristín Lund, Vesturgata 25, 300 Akranesi
Umsókn Njarðar Tryggvasonar fh. Mörthu um heimild til þess að klæða húsið að utan með steni- plötum.
Meðfylgjandi burðarþolsúttekt Njarðar á burðarvirki hússins og festingum klæðningar.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 31. júlí 2003


7. Akursbraut 9, Viðbygging. (000.913.07) Mál nr. BN010120
490996-2499 ÁF-hús ehf., Hæðarsmára 6, 201
Umsókn Eggert Guðmundssonar fyrir hönd ÁF-húsa ehf., um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum og byggja eina hæð og einnar hæðar viðbyggingu fyrir vagna- og sorpgeymslu.  Meðfylgjandi er teikning Eggerts Guðmundssonar byggingafræðings, T11 teiknistofunni, Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Stærðir eftir breytingu:      908,4m2  -  3.676,0m3
Viðbygging:                            29,1 -     -      131,0 -
Gjöld kr.:                         153.129,-  
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. ágúst 2003


8. Sandabraut 15, klæðning húss að utan (000.851.03) Mál nr. BN990239
221269-3149 Sigurður Jónsson, Sandabraut 15, 300 Akranesi
Umsókn Sigurðar um heimild til þess að klæða húsið að utan með steni- klæðningu.
Meðfylgjandi burðarþolsúttekt Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19.08.03

 

9. Jörundarholt 146, breytt útlit og innlit (001.964.23) Mál nr. BN990240
201170-4199 Hjörtur Jóhann Hróðmarsson, Jörundarholt 146, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fh. Hjartar, um heimild til þess að breyta innra skipulagi hússins og útliti samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759.
Stækkun íbúðar:  6,0 m2 - 18,6m3
Minnkun bílgeymslu: 6,0 m2 - 18,6m3
Gjöld kr.:  26.465,00
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. ágúst 2003


10. Esjuvellir 11, viðbygging, sólstofa (000.581.09) Mál nr. BN990241
300549-2259 Maggi Guðjón Ingólfsson, Esjuvellir 11, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Magga um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  8,0 m2  - 20,8 m3
Gjöld kr.:  29.945,-
Vísað til skipulagsnefndar til grenndarkynningar


11. Dalsflöt 3, nýtt hús  Mál nr. BN990242
110574-5689  Runólfur Bjarnason, Suðurgötu 25, 300 Akranesi.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 fh. Runólfs um heimild til þess að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
hús:                  155,4 m2  -  518,2 m3
bílgeymsla:     27,5  -      -    91,1   -
Gjöld kr:  1.633.832,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. ágúst 2003

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00