Fara í efni  

Bæjarstjórn

1121. fundur 08. febrúar 2011 kl. 17:00 - 18:20 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson 1. varaforseti
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir varamaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Guðný Jóna Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Dagskrá

1.Æðaroddi - nýtt deiliskipulag

1004078

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 25.1.2011 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulag við Æðarodda verði samþykkt skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt 9:0

2.Höfðasel 2-4 - deiliskipulagsbreyting

1101172

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 4.2.2011 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að breyting á lóðarmörkum og stækkun á byggingarreit á lóðinni nr. 2 við Höfðasel verði grenndarkynnt skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir lóðahöfum við Höfðasel 1,3 og 6A.

Samþykkt 9:0

3.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.

1101181

Erindi framkvæmdastjóra Framkvæmdastofu um fjárveitingu vegna verkefna sem samþykkt voru á síðasta ári en framkvæmd á þessu. Bæjarráð samþykkti erindið en vísar afgreiðslu til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Samþykkt 9:0

4.Starfshópur um ferðatengda þjónustu

1101008

Bréf bæjarráðs dags. 3.2.2011 þar sem tilnefningu í starfshóp er vísað til bæjarstjórnar.

Tilnefningar í starfshóp um ferðatengda þjónustu eru:

Haraldur Sturlaugsson formaður tilnefndur af bæjarstjórn,Elsa Lára Arnardóttir tilnefnd af Akranesstofu, Magnús Frey Ólafsson og Ingibjörg Gestsdóttir tilnefnd af Félagi ferðaþjónustuaðila á Akranesi og Rakel Óskarsdóttir tilnefnd af bæjarstjórn.

Til máls tók: EBr.

5.Faxabraut 3, tillaga að nýtingu lóðar

907040

Bréf bæjarráðs dags. 4.2.2011 þar sem fjárveitingu vegna kaupa á eignahlut á 10,990% eignahluta í húsi við Faxabraut 3 er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Samþykkt 9:0

Til máls tóku: HR, ÞÞÓ, GS.

6.Fasteignaskattur elli- og örorkulífeyrisþega - lækkun og niðurfelling

1101063

Bréf bæjarráðs dags. 8.febrúar 2011 þar sem lagt er til að bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu bæjarráðs frá 14.janúar s.l. á breytingu á reglum um lækkun og niðufellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega.

Samþykkt: 9:0

7.Bæjarstjórn - 1120

1101017

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

Samþykkt: 9:0

8.Skipulags- og umhverfisnefnd - 39

1101018

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

Samþykkt 9:0

Til máls tók: GS um mál Vesturgötu 51 og 53.

8.1.Hafnar- og Breiðarsvæði, deiliskipulag

1003080

8.2.Endurskoðun aðalskipulags fyrir Akranes.

1012111

8.3.Æðaroddi - nýtt deiliskipulag

1004078

8.4.Höfðasel 2-4 - deiliskipulagsbreyting

1101172

9.Bæjarráð - 3108

1101019

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.1.Löggæslumál

1101125

9.2.Akstursíþróttir á Akranesi

1101118

Til máls tóku: EBr, HR.

9.3.Frístundagarðar - skipulag.

1008117

9.4.Átak í nýsköpunar- og atvinnumálum

1012103

9.5.Ferðatengd þjónusta

1101008

9.6.Framlag vegna framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök

1101010

9.7.Umhverfisvakt við Hvalfjörð.

1005102

9.8.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.

1101181

9.9.Búnaðarkaup árið 2011

1101176

9.10.Skagaleikflokkurinn - húsnæðismál

1009139

9.11.Framlenging ákvörðunar frá 19. ágúst 2009 varðandi þjónustu og launakjör

1012097

9.12.Kjarasamningar - Undanþágulistar vegna verkfalla

1012136

9.13.Fundargerð skólanefndar Fjölbrautaskóla Vesturlands 2010

1008043

9.14.Samstarfsnefnd - undanþágulistar v. verkfalla

1101138

Einar biður bæjarstjóra að svara því hvort hann hafi fengið bréf um áskorun bæjarstjóra um sáttaleið í sjávarútvegi.

Bæjarstjóri svarar því til að hann hafi ekki fengið það bréf en hefði kynnt það ef svo hefði verið.

10.Bæjarráð - 3109

1101022

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

10.1.Íþróttahús - Útleiga vegna skemmtanahalds

1012059

10.2.Átak í nýsköpunar- og atvinnumálum

1012103

10.3.Ferðatengd þjónusta

1101008

10.4.Málefni Orkuveitu Reykjavíkur

1102007

Til máls tóku: HR,EBr,bæjarstjóri

10.5.Framlag vegna framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök

1101010

10.6.Símenntun fyrir sveitarstjórnarfólk.

1101193

Til máls tóku: HR, bæjarstjóri.

10.7.Viskubrunnur í Álfalundi

901156

10.8.Búnaðarkaup árið 2011

1101176

10.9.Æðaroddi - nýtt deiliskipulag

1004078

10.10.Vegtollar til vesturlands

1101187

10.11.Faxabraut 3, tillaga að nýtingu lóðar

907040

10.12.Byggingaframkvæmdir og staða byggingafyrirtækja.

1010101

10.13.Menningarráð - Fundargerðir 2010.

1002152

10.14.Menningarráð Vesturlands fundargerðir 2011

1101174

10.15.Fundargerðir sjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

1102004

10.16.Fundargerðir OR - 2011

1101190

11.Stjórn Akranesstofu - 39

1101024

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

11.1.Félag ferðaþjónustuaðila á Akranesi

1101145

11.2.Starfshópur um ferðatengda þjónustu

1101008

Til máls tók: ÞÞÓ

11.3.Akranesstofa-áherslur og verkefni

1101201

11.4.Kútter Sigurfari

903133

11.5.Bókasafn - lengri opnunartími

1003173

11.6.Viskubrunnur í Álfalundi

901156

12.Framkvæmdaráð - 51

1101010

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

12.1.Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - rekstur íþróttavallar.

912005

12.2.Beiðni um niðurfellingu vegna húsaleigu

1101146

12.3.Búfjáreftirlit 2011

1101195

12.4.Íþróttamiðstöð Jaðarsbökkum - starfshópur.

1012045

12.5.Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana árið 2011

1009156

12.6.Eignir Akraneskaupstaðar - Sláttuvél og hoppukastalar.

1009158

12.7.Rekstur Akranesvallar og -hallar og æfingasvæðis að Jaðarsbökkum.

1010008

12.8.Verkefni í íþróttamannvirkjum

1101005

12.9.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar

1012148

12.10.Vinnuskólinn - starfsskýrsla 2010

1101218

12.11.Hundaleyfi - skrán.137

1009042

12.12.Útboð - sláttur á opnum svæðum.

1011129

13.Fjölskylduráð - 57

1101011

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

13.1.Ekron - kynning á starfseminni fyrir Fjölskyklduráði 18. janúar 2011

1101121

13.2.Stofnun foreldrafélags 26.jan 2011

1101123

13.3.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011

1101128

13.4.Liðveisla - áfrýjun

1101130

13.5.Fjárhagserindi - áfrýjun

1101129

13.6.Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga

1101026

13.7.Vinir lífsins tilboð um námskeiðahald janúar 2011

1101122

13.8.Umönnunargreiðslur

1004075

13.9.Gjaldskrár Fjölskyldustofu

1006101

14.Fjölskylduráð - 58

1101025

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

14.1.Stefnumótun Fjölskyldustofu

1101177

14.2.Saman hópurinn - beiðni um styrk

1101171

14.3.Málefni leikskóla vorönn 2011

1101202

14.4.Ályktun frá Heimili og skóla

1101219

15.Fundargerðir OR - 2011

1101190

Fundargerðir Orkuveitu Reykjavíkur nr. 141,142,143,144,145 og 146 lagðar fram til kynningar.

Til máls tóku: GS,IV,HR,GPJ.

Gunnar biðjur bæjarstjóra um að fá samning þar sem Orkuveita Reykjavíkur segir upp samningi við Akraneskaupstað á innheimtu á fráveitugjaldi og hvort það er löglegt.

16.Fundargerðir sjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

1102004

Fundargerð stjórnar Höfða nr. 1 frá 26.janúar 2011 lögð fram til kynningar.

Til máls tóku: EBr.GPJ.

Einar Br. biður forseta um að komast að hver staðan er á vinnu vegna fyrirhugaðrar byggingar hjúkrunarrýma á Höfða skv. 7. lið í fundargerð stjórnar Höfða.

Fundi slitið - kl. 18:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00