Fara í efni  

Bæjarstjórn

1132. fundur 27. september 2011 kl. 17:00 - 18:15 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá

1.Samningur um heimakstur máltíða fyrir elli- og örorkuþega jan. 2010

1001075

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem afgreiðslu um breytingu á gjaldskrá vegna heimsendingar matar til elli- og örorkulífeyrisþega er vísað til bæjarstjórnar.

Til máls tóku: GS, bæjarstóri, IV, GS, bæjarstjóri, SK.

Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrárbreytinguna 9:0.

2.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál

1108134

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem aukafjárveitingu vegna starfshóps um íþrótta- og æskulýðsmála er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir aukafjárveitingu að fjárhæð kr. 270.000.-Fjárveitngu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Samþykkt 9:0.

3.Starfshópur um félagsþjónustu

1108132

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem aukafjárveitingu vegna starfshóps um félagsþjónustu er vísað til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir aukafjárveitingu að fjárhæð kr. 270.000.-Fjárveitngu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Samþykkt 9:0.

4.Starfshópur um skólamál

1108133

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem aukafjárveitingu vegna starfshóps um skólamál er vísað til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir aukafjárveitingu að fjárhæð kr. 270.000.-Fjárveitngu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Samþykkt 9:0.

5.Bókasafn - Ýmis mál

1109082

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem aukafjárveitingu, vegna móttöku á Björnssafni er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar og fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs um aukafjárveitingu að fjárhæð kr. 300.000.-

Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

Samþykkt 9:0.

6.Brunavarnaáætlun Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar

810116

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011, þar sem staðfestingu á brunavarnaráætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar er vísað til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir áætlunina 9:0.

7.Kirkjubraut 39, umsókn um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

Bréf bæjarráðs dags. 16. september 2011 þar sem tillögu, um að afturkalla ákvörðun um byggingarleyfi á lóðinni við Kirkjubraut númer 39, er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gunnar Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu málsins með vísan til vanhæfisreglna sveitarstjórnarlaga.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar og bæjarráðs um afturköllun byggingarleyfis á lóðinni nr. 39 við Kirkjubraut. Samþykkt 8:0.

8.Bæjarstjórn - 1131

1108013

Fundargerð bæjarstjórnar frá 13. september 2011.

Fundargerðin staðfest 9:0.

9.Bæjarráð - 3125

1109011

Fundargerð bæjarráðs frá 15. september 2011.

Lögð fram.

9.1.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011

1106063

9.2.Fjárhagsstaða stofnana 2011

1103148

Til máls tóku: GS, GPJ, GS.

9.3.Samningur um heimakstur máltíða fyrir elli- og örorkuþega jan. 2010

1001075

9.4.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál

1108134

9.5.Starfshópur um félagsþjónustu

1108132

9.6.Starfshópur um skólamál

1108133

9.7.FVA - Tækjakaup fyrir málmiðnadeild 2011

1011073

9.8.Brekkubæjarskóli - aðkoma að skólastjórn og starfsmannamálum

1107106

9.9.Fjölbrautaskóli Vesturlands - kaup á tækjum

1109050

9.10.Fjölbrautaskóli Vesturlands - móttaka gesta

1109051

9.11.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins

1109059

9.12.Verkefnatillögur - Sóknaráætlun landshluta

1109067

9.13.Æðaroddi 40 - umsókn um lóð

1108110

9.14.Búseta og þjónusta við fatlaða - Fasteignir ríkisins

1105072

Til máls tóku: GS, HR, bæjarstjóri, GPJ, GS, E.Br.

9.15.Fasteignaskattstekjur 2011 - uppgjör á framlagi vegna lækkunar

1109027

9.16.Brunavarnaáætlun Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar

810116

9.17.Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi

1109017

9.18.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags

903112

9.19.Búnaðarkaup stofnana árið 2011

1101176

9.20.Kirkjubraut 39, umsókn um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

9.21.Afskriftir 2011

1109092

9.22.Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til aðila skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga

1108026

9.23.Bókasafn - Ýmis mál

1109082

9.24.Afmæli og aðrir merkisviðburðir hjá stofnunum bæjarins

1109102

9.25.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011

1107002

10.Bæjarráð - 3126

1109014

Fundargerð bæjarráðs frá 21. september 2011.

Lögð fram.

10.1.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags

903112

Til máls tóku: GS, HR, bæjarstjóri, GPJ, SK, GS.

Gunnar óskar bókað að hann hafi telji í ljósi þess að bæjarstjórn tók ákvörðun um að taka viðkomandi lóðir eignarnámi, þá hefði bæjarstjórn átt að taka þetta mál til umfjöllunar og ákvörðunar í stað bæjarráðs.

11.Stjórn Akranesstofu - 45

1109010

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 12. september 2011.

Lögð fram.

11.1.Bókasafn - Ýmis mál

1109082

11.2.Akranesstofa-áherslur og verkefni

1101201

12.Skipulags- og umhverfisnefnd - 53

1109009

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. september 2011.

Til máls tóku: GS, HR, GPJ, bæjarstjóri, ÞÓ, GS.

Lögð fram.

12.1.Kirkjubraut 39, umsókn um áform að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

13.Skipulags- og umhverfisnefnd - 54

1109013

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 19. september 2011.

Lögð fram.

13.1.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

13.2.Umhverfisþing VII - 14. október 2011.

1107007

13.3.Umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

1007061

Til máls tók: ÞÓ.

13.4.Samráðsfundur SKipulagsstofnunar og sveitarfélaga 19-20. maí 2011

1105044

13.5.Garðalundur - ýmis verkefni

1109118

13.6.Breið - umsókn um lóðarskika

1109117

14.Fjölskylduráð - 72

1109002

Fundargerð fjölskylduráðs frá 6. september 2011.

Lögð fram.

14.1.Leikskólastarf 2011-2012

1109023

14.2.Ósk um breytingu á skipulagsdögum 2011-2012

1109040

14.3.Þorpið - starfsemi 2011-2012

1109024

14.4.Samningur um heimakstur máltíða fyrir elli- og örorkuþega jan. 2010

1001075

14.5.Búseta og þjónusta við fatlaða - Fasteignir ríkisins

1105072

15.Framkvæmdaráð - 64

1109005

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 8. september 2011.

Lögð fram.

15.1.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011

1106063

15.2.Starf í þjónustumiðstöð og dýraeftirlit

1009113

15.3.Uppsögn á starfi

1108192

16.Fasteignafélag Akraneskaupstaðar - 26

1109006

Fundargerð Fasteignafélags Akraneskaupstaðar frá 8. september 2011.

Lögð fram.

16.1.Faxabraut 3, eignarhluti Akraneskaupstaðar.

907040

17.Faxaflóahafnir sf - Fundargerðir 2011

1101169

Fundargerð Faxaflóahafna númer 90 frá 9. september 2011

Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00