Fara í efni  

Bæjarstjórn

1169. fundur 23. apríl 2013 kl. 17:00 - 17:40 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
 • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Einar Benediktsson aðalmaður
 • Karen Jónsdóttir varamaður
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Sveinn Kristinsson, setti fund og bauð fundarmenn velkomna til fundarins.

Forseti óskaði eftir heimild bæjarstjórnar til að taka inn á dagskrá með afbrigðum fundargerðir bæjarráðs og framkvæmdaráðs frá 23. apríl 2013 þar sem m.a. er fjallað um ráðningu í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Samþykkt 9:0.

1.Bæjarráð - 3186

1304025

Fundargerð bæjarráðs frá 23. apríl 2013.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs um að ráða Steinar Dag Adolfsson, kt. 250170-4169, Víðigrund 6, Akranesi í stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Akraneskaupstaðar.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

2.Framkvæmdaráð - 98

1304021

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 23. apríl 2013.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu framkvæmdaráðs um að ráða Sigurð Pál Harðarson, verkfræðing, Bjarkargrund 22, Akranesi í stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Akraneskaupstaðar.

3.Skýrsla bæjarstjóra.

1301269

Skýrsla bæjarstjóra 23. apríl 2013.

Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir helstu atriði í störfum sínum.

4.Sólmundarhöfði 7 - deiliskipulagsbreyting

1303097

Samþykkt bæjarráðs frá 18. apríl sl., á erindi skipulags- og umhverfisnefndar um breytingu á deiliskipulagi Sólmundarhöfða 7. Um er að ræða breytingu sem felst í að skilgreina aldur eigenda 50 ára og eldri í stað 60 ára.

Bæjarstjórn samþykkir erindið 9:0.

5.Bæjarstjórn - 1168

1304003

Fundargerð bæjarstjórnar frá 9. apríl 2013.

Fundargerðin staðfest 9:0

6.Bæjarráð - 3184

1304004

Fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Bæjarráð - 3185

1304016

Fundargerð bæjarráðs frá 18. apríl 2013.

Til máls tók ÞÞÓ

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Stjórn Akranesstofu - 60

1304005

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 8. apríl 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 87

1304009

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 15. apríl 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

10.Fjölskylduráð - 114

1304010

Fundargerð fjölskylduráðs 16. apríl 2013.

Til máls tóku undir tl. 2: EBen., bæjarstjóri, ÞÞÓ, SK, EBen.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

11.Framkvæmdaráð - 97

1304014

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 18. apríl 2013.

Til máls tóku undir tl. 1: GS, EBen.

Til máls tók undir tl. 3: EBen.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

12.OR - fundargerðir 2013

1301513

184. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 22. mars 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

13.Höfði - fundargerðir 2013

1302040

Fundargerð stjórnar Höfða frá 15. apríl 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

14.Yfirkjörstjórn - fundargerðir 2013

1303081

Fundargerð yfirkjörstjórnar dags. 15. apríl 2013.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:40.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00