Fara í efni  

Bæjarstjórn

1151. fundur 11. september 2012 kl. 17:00 - 17:04 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
 • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Einar Benediktsson aðalmaður
 • Karen Jónsdóttir varamaður
 • Anna María Þórðardóttir varamaður
 • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
 • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Dagskrá

1.

1.1.Umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar 2012

1205089

2.Fjölskylduráð - 95

1208017

Fundargerð fjölskylduráðs frá 4. september 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.1.Dagforeldrar - samskipti

1206025

2.2.Fundur með foreldrum fatlaðra barna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit

1208182

2.3.Velferðarvaktin 2012

1208164

2.4.Starfshópur um íþrótta- og æskulýðsmál

1108134

3.Framkvæmdaráð - 82

1208003

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 30. ágúst 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.1.Skotfélag Akraness - aðstaða

1208092

3.2.Skógræktarfélag - samstarf um skógrækt og útivistarsvæði

1205112

3.3.Gamli vitinn - endurbætur

1110145

3.4.Girðing á Botnsheiði - Fitjakirkjuland

1206143

3.5.Suðurgata 57 (Landsbankahús) - hugsanleg nýting

1201238

3.6.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2012

1203183

3.7.Starf í þjónustumiðstöð/dýraeftirlit

1205139

4.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2012

1201149

100. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna sf. frá 24. ágúst 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Bæjarstjórn - 1149

1206008

Fundargerð bæjarstjórnar nr. 1149 frá 12. júní s.l. er aftur lögð fram til samþykktar með leiðréttingum á liðum 1206053 og 1206057 eftir athugasemdir á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Hrönn Ríkharðsdóttir gerði athugasemd við að nafn hennar væri við tillögu um Suðurgötu 57 - Gamla Landsbankahúsið, í 14. tl. fundargerðarinnar, málsnr. 1105130, en Hrönn sat ekki fundinn.

Fundargerðin samþykkt með áorðnum leiðréttingum 9:0.

6.Bæjarstjórn - 1150

1208011

Fundargerð bæjarstjórnar frá 28. ágúst 2012.

Fundargerðin staðfest 9:0.

7.Bæjarráð - 3163

1208013

Fundargerð bæjarráðs frá 30. ágúst 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.1.Síminn - samskiptalausn

1208065

7.2.Atvinnu- og markaðsmál

1107114

7.3.Breytingar á fjárhagsáætlun - álit reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 2/2012

1208168

7.4.Fjárhagsáætlun 2013 - Fjölskyldustofa

1208119

7.5.Brekkubæjarskóli - kaup á ljósritunarvél.

1208171

7.6.Launalaust leyfi í ár

1208110

7.7.Launalaust leyfi í ár.

1208170

7.8.FVA - Comeniusarverkefni, móttaka á erlendum kennurum og nemendum

1208162

7.9.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

7.10.Starfshópur um jafnréttisstefnu - fundargerðir

1205094

7.11.Starfshópur um jafnréttisstefnu

1205094

7.12.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar.

1206088

7.13.Aðalfundur samtaka sveitarfélaga 2012

1208034

8.Skipulags- og umhverfisnefnd - 73

1208010

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 27. ágúst 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.1.Stillholt 6 umsókn um breytingu á klæðningu

1208111

8.2.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

8.3.Vesturgata 113b - stækkun lóðar og deiliskipulagsbreyting

1010002

8.4.Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012.

1206010

9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 74

1208016

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 3. september 2012.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.1.Vesturgata 113b - stækkun lóðar og deiliskipulagsbreyting

1010002

9.2.Hafnarbraut 3a umsókn um að fjarlægja tvo niðurgrafna olíugeyma og færa einn.

1208191

Fundi slitið - kl. 17:04.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00