Fara í efni  

Bæjarstjórn

1176. fundur 08. október 2013 kl. 17:00 - 17:10 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Guðný Jóna Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Bæjarstjórnarfundur

1310031

Ákvörðun um næsta reglulega fund bæjarstjórnar.

Forseti gerir þá tillögu að reglulegur fundur bæjarstjórnar sem samkvæmt starfsáætlun er þriðjudaginn 22. október nk. verði færður til þriðjudagsins 29. október nk.

Samþykkt 9:0.

2.Bæjarstjórn - 1175

1309015

Fundargerð bæjarstjórnar frá 24. september 2013.

Fundargerðin staðfest 9:0.

3.Bæjarráð - 3197

1309017

Fundargerð bæjarráðs frá 26. september 2013.

Lögð fram.

4.Skipulags- og umhverfisnefnd - 98

1309019

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. september 2013.

Lögð fram.

5.Fjölskylduráð - 125

1309018

Fundargerð fjölskylduráðs frá 1. október 2013.

Lögð fram.

6.Framkvæmdaráð - 105

1309003

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. september 2013.

Lögð fram.

7.Framkvæmdaráð - 106

1309008

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 19. september 2013.

Til máls tók: GS, EB

Lögð fram.

8.OR - fundargerðir 2013

1301513

Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur nr. 190 og 191 frá 29. ágúst og 12. september 2013.

Til máls tók: GS

Lagðar fram.

9.Höfði - fundargerðir 2013

1302040

Fundargerðir stjórnar Höfða nr. 31 og 32 frá 30. september 2013.

Lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 17:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00