Fara í efni  

Bæjarstjórn

1125. fundur 12. apríl 2011 kl. 17:00 - 19:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson Bæjarritari
Dagskrá

1.

1.1.Niðurskurður sem bitnar á börnum

1103017

1.2.Ályktun mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna"

1102315

1.3.Skagaforeldrar

1101123

2.Fjölskylduráð - 64

1104004

Fundargerð fjölskylduráðs frá 5. apríl 2011.

Lögð fram.

2.1.Fjárhagserindi - áfrýjun

1103154

2.2.Áfrýjun vegna umsókn ferðaþjónustu fatlaðra

1103159

2.3.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1103155

2.4.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011

1104008

2.5.Fjárhagsstaða stofnana 2011

1103148

2.6.Stjórnsýslukæra - Ráðning í stöðu kennara

1009154

2.7.Pólski skólinn - styrkbeiðni

1011044

3.Yfirkjörstjórn - Fundargerðir 2011

1104029

Fundargerðir yfirkjörstjórnar frá 16. mars og 2. apríl 2011.

Lagðar fram.

4.Fundargerðir OR - 2011

1101190

Fundargerðir Orkuveitu Reykjavíkur nr. 147 - 153 frá 31. janúar, 4. febrúar, 7. febrúar,1. mars, 4. mars, 18. mars og 23. mars 2011.

Lagðar fram.

5.Höfði hjúkrunar-og dvalarheimili - fjárhagsáætlun 2011.

1103028

Fjárhagsáætlun Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis, síðari umræða.

Áætlunin staðfest 9:0.

6.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.

1101181

Tillaga bæjarskrifstofu um breytingu á fjárhagsáætlun 2011. Bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögunum.

Til máls tóku: Bæjarstjóri, GS, HR, IV, ÞÓ, EBr, HR, bæjarstjóri, GPJ.

Breyting fjárhagsáætlunar samþykkt 9:0.

Gunnar Sigurðsson flutti eftirfarandi bókun:

Bókun vegna láns til Orkuveitu Reykjavíkur hér eftir nefnt OR.

Á síðasta ári, 2010 upplýstu forráðamenn OR stjórn fyrirtækisins og eigendur þess um það að Evrópski fjárfestingarbankinn hefði lokað fyrir mögulegar lántökur og endurfjármögnun lána, sem áætlanir OR gerðu ráð fyrir á árinu 2011 og næstu árum. Af þeirri ástæðu kom upp mjög alvarleg staða varðandi fjármál fyrirtækisins þar sem að á sama tíma bárust svipuð svör frá Norræna fjárfestingarbankanum.

Afleiðing þessara ákvarðana bankanna leiddi til þess að OR leitaði til eigenda sinna um lánafyrirgreiðslu, sem nemur verulegum fjárhæðum og í tilfelli Akraneskaupstaðar er um að ræða 442.0 mkr.

Í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 4 janúar 2011var jafnframt, með öllum greiddum atkvæðum, samþykkt svohljóðandi tilaga:

Bæjarstjórn Akranes samþykkir að ráðatafa 200 mkr. af handbæru fé Akranesbæjar í langtímaávöxtun. Bæjarráði falið að leggja fyrir bæjarstjórn nánari tillögu um málið.?

Í umræðum um þessa tillögu sögðu fulltrúar meirihluta bæjarstjórnar að í framhaldi af lokuðum fundi um lífeyrismál væri nauðsynlegt að leggja þetta fé til lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar til að mæta lífeyrisskuldbindingum kaupstaðarins og voru allir sammála um það.

Nauðsynlegt er að þetta komi fram vegna ýmissa skrifa og umfjöllunar um málefni OR.

Eftir að hafa fengið glöggar og greinargóðar skýringar á vanda OR styðja bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akranesi tillögu um brýnar aðgerðir til lausnar á vanda fyrirtækisins. Sem betur fer er fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar það sterk eftir góða fjármálastjórn s.l. kjörtímabil að kaupstaðurinn átti þann 31.12.2010 alls 492,0 mkr. í handbæru fé. Sú staða gerir kaupstaðnum kleift að standa við sinn hluta lánveitingar til OR. Eftir sem áður er ljóst og afar mikilvægt að gæta verður verulegs aðhalds í rekstri og fjárfestingum næstu ár svo okkur á Akranesi farnist vel - hér eftir sem hingað til.

Einar Brandsson (sign)

Gunnar Sigurðsson (sign).

7.Reglur Akraneskaupstaðar um notkun starfsmanna á GSM - símum kaupstaðarins

1103047

Tillaga bæjarráðs að reglur um notkun GSM síma hjá Akraneskaupstað verði samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir reglurnar 9:0.

8.Reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda.

1102345

Tillaga bæjarráðs um að reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda verði samþykktar.
Til máls tók: EB.

Bæjarstjórn samþykkir reglurnar 9:0.

9.Orkuveita Reykjavíkur - staðfesting eigenda vegna lána

1103053

Tillaga bæjarráðs frá 25. mars 2011 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkt verði heimild til endurnýjunar og stækkunar rekstrarlánasamnings við NBI og Arion banka hf samtals að fjárhæð sex milljörðum króna og að bæjarstjóra verði falið að ganga frá viðhlítandi undirritunum þar að lútandi.

Bæjarstjórn Akraness samþykkir 9:0 tillögu bæjarráðs um endurnýjun og stækkaðan rekstrarlánasamning OR við NBI ehf og Arion banka hf, samtals að fjárhæð sex milljörðum króna, sbr. bréf forstjóra Orkuveitunnar dags 9. mars 2011. Bæjarstjóra er falið að ganga frá viðhlítandi undirritunum þar að lútandi.

10.Orkuveita Reykjavíkur - aðgerðaáætlun vegna fjárhagsvanda

1103143

Tillaga bæjarráðs frá 28. mars 2011 varðandi aðgerðaráætlun vegna fjárhagsvanda Orkuveitu Reykjavíkur. Samningur um lánafyrirgreiðslu og fjármögnun eignaraðila til OR. Tillaga bæjarráðs er svohljóðandi:
,,Bæjarráð samþykkir að Akraneskaupstaður veiti Orkuveitu Reykjavíkur lán að fjárhæð 442.240.000.- sem er hlutdeild Akraneskaupstaðar í átta milljarða króna lánveitingu eignaraðila þann 1. apríl 2011 og allt að kr. 221.120.000.- á fyrsta ársfjórðungi 2013, sem er hlutdeild Akraneskaupstaðar í fjögurra milljarða króna lánveitingu eignaraðila, hvorutveggja í réttu hlutfalli við 5,528% eignarhlut Akraneskaupstaðar í fyrirtækinu og í samræmi við framlagða og samþykkta lánaskilmála fimm ára áætlunar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. mars 2011.
Nánar skal kveðið á um í áhættustefnu Orkuveitu Reykjavíkur, hvaða ákvarðanir eiga að koma til kasta eigenda, samskipti og skýrslugjöf fyrirtækisins til eigenda í nýrri eigendastefnu Orkuveitu Reykjavíkur sem unnið er að í eigendanefnd félagsins."

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 9:0.

11.Hundasvæði - breyting á afmörkun

1005045

Tillaga bæjarráðs um aukafjárveitingu að fjárhæð 1,4 m.kr. vegna stækkunar lausagöngusvæðis fyrir hunda.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

12.Aukin ræsting í leikskólanum Akraseli

1103110

Tillaga bæjarráðs frá 25. mars 2011 þar sem lagt er til að veitt verði aukafjárveiting kr. 350 þús.vegna aukinna þrifa við leikskólann Akrasel.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

13.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

Tillaga bæjarráðs frá 25. mars 2011 þar sem lagt er til að veitt verði aukafjárveiting vegna fatapeninga á leikskóla bæjarins samtals fjárhæð 465 þús. kr.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

14.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1102045

Tillaga bæjarráðs frá 25. mars 2011 þar sem lagt er til að erindisbréf starfshóps um endurskoðun umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar er staðfest með áorðnum breytingum.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

15.Skagaleikflokkurinn - húsnæðismál

1009139

Endurnýjun leigusamnings vegna Skagaleikflokksins. Húsaleigusamningur við Arion banka til 1. september 2011. Bæjarráð leggur til að aukafjárveiting kr. 1.040.000.- verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar árið 2011.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 9:0. Fjárveitingu vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011.

16.Starf skoðunarmanns Akraneskaupstaðar - ótímabundið leyfi.

1104023

Beiðni Kjartans Kjartanssonar dags. 5. apríl 2011, um tímabundið leyfi frá skoðunarmanns ársreikninga Akraneskaupstaðar.

Tillaga kom fram um Sturlaug Sturlaugsson sem skoðunarmann í tímabundinni fjarveru Kjartans Kjartanssonar.

Samþykkt 9:0.

17.Bæjarstjórn - 1124

1102015

Fundargerð bæjarstjórnar frá 22. mars 2011.

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar. Samþykkt 9:0.

18.Bæjarráð - 3113

1103007

Fundargerð bæjarráðs frá 25. mars 2011.

Lögð fram.

18.1.Reglur Akraneskaupstaðar um notkun starfsmanna á GSM - símum kaupstaðarins

1103047

18.2.Reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda.

1102345

18.3.Orkuveita Reykjavíku - staðfesting eigenda vegna lána

1103053

18.4.Hundasvæði - breyting á afmörkun

1005045

18.5.Kútter Sigurfari

903133

18.6.Starfshópur um ferðamál

1011005

18.7.Aukin ræsting í leikskólanum Akraseli

1103110

18.8.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

18.9.Faxaflóahafnir sf - aðalfundarboð 2011

1103095

18.10.Faxaflóahafnir - ársreikningur 2010

1103079

18.11.Vinabæjarmót í Noregi.

1103113

Til máls tóku: E.BR,IV,GS,GPJ,HR,ÞÓ,DJ,IV,SK,GS.

Einar Brandsson flutti eftirfarandi tillögu:

"Bæjarstjórn Akraness samþykkir að framlengja samþykkt bæjarráðs frá 30. júlí 2009 um norrænt vinabæjarsamstarf um 2 ár, 2011 og 2012. Jafnframt verði bæjarstjóra falið að koma þessari samþykkt á framfæri til þeirra sem málið varðar."

Gunnar Sigurðsson (sign), Einar Brandsson (sign).

Forseti lagði til að tillögunni verði vísað til nánari skoðunar í bæjarráði.

Samþykkt 9:0.

18.12.Verkefnastjóri um átak í nýsköpunar- og atvinnumálaum

1103130

18.13.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1102045

18.14.Starfshópur um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum.

1012103

18.15.Starfshópur um framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök

1101010

18.16.Fundargerðir OR - 2011

1101190

18.17.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir stjórnar

1103108

18.18.Aðalfundur Sorpurðurnar Vesturlands 2010

1102284

18.19.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2010

1007007

19.Bæjarráð - 3114

1103019

Fundargerð bæjarráðs frá 28. mars 2011.

Lögð fram.

19.1.Orkuveita Reykjavíkur - aðgerðaáætlun vegna fjárhagsvanda

1103143

19.2.Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011.

1103059

20.Bæjarráð - 3115

1103020

Fundargerð bæjarráðs frá 7. apríl 2011.
Til máls tók IV um ritun fundargerða.

Lögð fram.

20.1.Apótekarinn Akranesi - opnunartími

1103129

20.2.Stjórnsýslukæra - Ráðning í stöðu kennara

1009154

20.3.Endurnýjun á tölvu

1103153

20.4.Starfshópur um framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök

1101010

20.5.Starfshópur um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum.

1012103

Til máls tóku E.Br,IV,E.Br,SK,IV,E.Br.

Einar Brandsson flutti eftirfarandi viðbótartillögu við tillögu starfshópsins:

Koma á fundi um stöðu atvinnumála á Akranesi. Fjalla skal um hvernig staðan er í dag og á hvern hátt sé hægt að bæta hana, annars vegar með hugsanlegri þátttöku Akraneskaupstaðar og hins vegar með öðrum úrræðum. Hafa skal samstarf við, Atvinnuráðgjöf Vesturlands, Vinnumálastofnun og Verkalýðsfélag Akraness við undirbúning fundarins. Verkefnisstjóra falið að koma fundinum á. Einar Brandsson (sign), Gunnar Sigurðsson (sign).

Forseti lagði til að tillögunni verði vísað til umfjöllunar starfshópsins. Samþykkt 9:0.

20.6.Starfshópur um ferðatengda þjónustu

1101008

20.7.Strætó bs. - áframhaldandi samstarf

1103168

Til máls tóku: DJ,E.Br.

20.8.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.

1101181

20.9.Kútter Sigurfari

903133

20.10.Umhverfismál á Grundartanga - opinn kynningarfundur

1103142

20.11.Hýsing og rekstrarþjónusta fyrir Akraneskaupstað

1101160

20.12.Atvinnuátaksmál 2011

1103014

20.13.Skagaleikflokkurinn - húsnæðismál

1009139

20.14.Kirkjubraut 39 - sjálfsafgreiðslustöð

1102290

Til máls tóku: E.Br, GPJ.

20.15.Styrkbeiðni NFFA

1104021

20.16.Umsókn um styrk - Grundartangakórinn

1104022

20.17.Bókasafn - fjárveiting til tækjakaupa

1104005

20.18.Starf skoðunarmanns Akraneskaupstaðar - ótímabundið leyfi.

1104023

20.19.Menningarráð Vesturlands fundargerðir 2011

1101174

20.20.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2010

1010035

20.21.Fundargerðir OR - 2011

1101190

20.22.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2011

1102040

20.23.Sorpurðun Vesturlands - fundargerðir stjórnar

1103108

20.24.Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011.

1103059

21.Skipulags- og umhverfisnefnd - 44

1104002

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 4. apríl 2011.
Til máls tóku: GS,SK, bæjarstjóri.

Lögð fram.

21.1.Langisandur - útivistarsvæði.

1007074

21.2.Dagur umhverfisins 2011.

1003067

21.3.Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga

1104006

21.4.Endurskoðun aðal- og deiliskipulags á Akranesi

1012111

22.Stjórn Akranesstofu - 40

1102021

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 1. mars 2011.

Lögð fram.

22.1.Kútter Sigurfari

903133

22.2.Starfshópur um ferðamál-verkefni og áherslur

1011005

22.3.Akranesstofa-áherslur og verkefni

1101201

23.Stjórn Akranesstofu - 41

1104001

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 5. apríl 2011.

23.1.Bókasafn Akraness - ársskýrsla 2010

1103093

23.2.Bókasafn - fjárveiting til tækjakaupa

1104005

23.3.Starfshópur um ferðamál

1011005

23.4.Hátíðahöld og viðburðir.

906078

Til máls tók: HR.

23.5.Menningarráð Vesturlands - úthlutun styrkja

1103035

Til máls tók: SK.

24.Framkvæmdaráð - 55

1104007

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 7. apríl 2011.

Lögð fram.

24.1.Grundaskóli / Kennslueldhús/ Undirbúningur framkvæmda

1001014

Til máls tók: E.Ben.

24.2.Vinnuskólinn - starfsemi 2011

1101218

24.3.Starf garðyrkjustjóra

1104002

24.4.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2011

1102355

24.5.Starf dýraeftirlitsmanns

1009113

Til máls tóku: E.Ben,SK.

25.Fjölskylduráð - 63

1103015

Fundargerð fjölskylduráðs frá 29. mars 2011.
Lögð fram.

25.1.Fjárhagserindi - áfrýjun 2011

1102343

25.2.húsaleigubætur - áfrýjun

1103114

25.3.húsaleigubætur - áfrýjun

1103116

25.4.Styrktarumsókn

1103060

25.5.Afsláttarkort vegna liðveislu

1103109

25.6.Fjárhagsstaðar stofnana 2011

1103148

25.7.Styrkir til langveikra barna og barna með ADHD greiningu.

1103050

25.8.Stefnumótun Fjölskyldustofu

1101177

25.9.Niðurskurður í skólum

1103124

25.10.Landsmót UMFÍ 50

1102170

Forseti lagði til að næsti fundur bæjarstjórnar verði felldur niður og að næsti fundur bæjarstjórnar verði þann 10. maí n.k.
Samþykkt 9:0.

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00