Fara í efni  

Bæjarstjórn

1207. fundur 10. febrúar 2015 kl. 17:00 - 18:23 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
 • Ólafur Adolfsson aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
 • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Sigríður Indriðadóttir, stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna til fundarins.

1.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag - skaðabótakrafa

1105061

Á fundi bæjarráðs 5.2.2015, var samþykkt að vísa samningi milli Akraneskaupstaðar og Skarðseyrar ehf. til staðfestingar í bæjarstjórn.
Til máls tóku: RÁ,EBr,IV,VLJ,ÓA,IV,EBr,ÓA,VI,VLJ,RÁ og IP.

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning milli Akraneskaupstaðar og Skarðseyrar ehf. dagsettan 5. febrúar 2015.
Fjárhæðinni, kr. 5.000.000 verður ráðstafað af liðnum óviss útgjöld 20830-4995.

Samþykkt: 7:0, tveir sitja hjá (IV og VLJ).

2.Liðveisla - endurskoðun á reglum Akraneskaupstaðar

1403148

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29.01.2015, reglur velferðar- og mannréttindaráðs um liðveislu og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
Til máls tók: VÞG.

Samþykkt: 9:0.

3.Fundargerðir 2015 - bæjarráð

1501211

3244. fundargerð bæjarráðs frá 29.1.2015.
Til máls tók: IP um liði númer 6, 12 og 13.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2015 - bæjarráð

1501211

3245. fundargerð bæjarráðs frá 3.2.2015.
Til máls tók: VE um lið númer 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2015 - bæjarráð

1501211

3246. fundargerð bæjarráðs frá 5.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2015 - skipulags- og umhverfisráð

1501125

5. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 29.1.2015.
Til máls tóku: EBr um lið númer 11, VLJ um liði númer 9 og 10. IP um lið númer 9. EBr um lið númer 9. RÓ um lið númer 6.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð

1501105

5. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 21.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð

1501105

6. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 2.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.Fundargerðir 2015 - velferðar- og mannréttindaráð

1501105

7. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

10.Fundargerðir 2015 - skóla- og frístundaráð

1501099

7. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 3.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

11.Fundargerðir 2015 - menningar- og safnanefnd

1501212

5. fundargerð menningar- og safnanefndar frá 29.1.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

12.Fundargerðir 2015 - menningar- og safnanefnd

1501212

6. fundargerð menningar- og safnanefndar frá 3.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

13.Fundargerðir 2015 - menningar- og safnanefnd

1501212

7. fundargerð menningar- og safnanefndar frá 5.2.2015.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

14.Fundargerðir 2015 - Höfði

1501215

48. fundargerð stjórnar Höfða frá 26.1.2015.
Til máls um lið númer 6 tóku: IP, RÁ, VLJ, IP, EBr, VI og EBr.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

15.Fundargerðir 2015 - OR

1501218

211. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 15.12.2014.
Til máls tók: VE um fundargerðina í heild sinni.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:23.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00