Bæjarráð
1.Sementsreitur, íbúafundur.
1309103
2.Grundaskóli - endurnýjun á borðbúnaði
1309146
Bæjarráð samþykkir fjárveitingu til Grundarskóla vegna endurnýjunar á borðbúnaði alls kr. 700.000,- og upphæðin færð á lið 21-95-4660.
3.Vitinn - félag áhugaljósmyndara - húsnæðismál
1304032
Lögð fram.
4.Skjalavarsla sveitarfélaga
1309104
Lögð fram.
5.Brunabót - ágóðahlutagreiðsla 2013
1309102
Lagt fram.
6.Samstarfssamningur Landbúnaðarháskólans og Akraneskaupstaðar
1309013
Bæjarráð samþykkir samstarfssamning Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Akraneskaupstaðar.
7.Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2013
1309144
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri verði fulltrúi Akraneskaupstaðar á fundinum.
8.Ferðamálaþing 2013
1301001
Bæjarráð samþykkir að fulltrúar Akraneskaupstaðar á þinginu verði: Ingibjörg Valdimarsdóttir, formaður starfshóps um atvinnu- og ferðamál og Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.
9.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2013
1309043
Bæjarráð samþykkir að Hjördís Garðarsdóttir, Ólafur Guðmundsson og Margrét Þóra Jónsdóttir verði fulltrúar Akraneskaupstaðar á fundinum.
10.SSV - aðalfundur 2013
1308158
Lagðar fram.
11.HB Grandi - tillaga að starfsleyfi
1305126
Tillaga að starfsleyfi lögð fram.
Bæjarráð samþykkir umsögn bæjarstjóra.
12.Stjórn Byggðasafnsins að Görðum - 2
1308002
Lögð fram.
13.Starfshópur um jafnréttisstefnu
1205094
Lögð fram.
14.SSV - fundargerðir 2013
1303069
Lagðar fram.
15.Fundargerðir 2013 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1301584
Lögð fam.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Bæjarráð samþykkir meðfylgjandi tilboð frá Kanon arkitektum sem ber yfirskriftina "Miðbær Akraness: Blómstrandi mannlíf - framtíð við Faxaflóa" vegna íbúafundar um framtíð Sementsverksmiðjunar. Stefnt er að því að halda íbúafundinn 11. janúar 2014. Ennfremur felur bæjarráð bæjarstjóra að efna til viðræðna við forsvarsmenn verksmiðjunnar um skil á reitnum.