Fara í efni  

Bæjarráð

3126. fundur 21. september 2011 kl. 20:00 - 20:55 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Hrönn Ríkharðsdóttir varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Elsa Lára Arnardóttir varabæjarfulltrúi
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá

1.Krókalón - lóðamál vegna deiliskipulags

903112

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta frá 23. ágúst 2011 samkvæmt lögum nr. 11/1973 í máli nr. 2/2010: Akraneskaupstaður gegn eigendum lóðanna nr. 67, 93, 97, 101 og 103 við Vesturgötu á Akranesi.
Einnig minnisblað/vinnuskjal Landslaga, dags. 14. sept. 2011 varðandi niðurstöðu matsnefndar eignarnámsbóta vegna eignarnáms á Vesturgötu.

Bæjarstjóri gerði grein fyrir niðurstöðu úrskurðarins. Bæjarráð er sammála um að una niðurstöðu matsnefndar eignarnámsbóta í málinu.

Fundi slitið - kl. 20:55.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00