Fara í efni  

Bæjarráð

3180. fundur 21. febrúar 2013 kl. 16:30 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson formaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Dagskrá

1.OR - sala fasteigna OR við Bæjarháls og Réttarháls

1301574

Bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 29.1.2013, þar sem óskað er staðfestingar á ákvörðun um sölu fasteigna Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls og Réttarháls.

Bæjarráð samþykkir að vísa erindi Orkuveitu Reykjavíkur til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00