Fara í efni  

Bæjarráð

3524. fundur 12. janúar 2023 kl. 16:00 - 18:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Vinnufundur bæjarráðs og skipulags- og umhverfisráðs um eldra húsnæði í eigu Akraneskaupstaðar

2301087

Vinnufundur bæjarráðs og skipulags- og umhverfisráðs um húsnæði í eigu Akraneskaupstaðar.

Gestir fundarins:
Einar Brandsson
Jónína Margrét Sigmundsdóttir
Liv Asa Skaarstad
Kristinn Hallur Sveinsson

Hugmyndir og útfærslur um eftirfarandi húsnæði í eigu Akraneskaupstaðar ræddar og er vísað til áframhaldandi umræðu á sama vettvangi fljótlega:
1. Árnahús
2. Kirkjuhvoll
3. Vesturgata 62
4. Landsbankahúsið
5. Gula skemman (Faxabraut 10)
6. Mörkin

Málefni um Suðurgötu 108 tekið til atkvæðagreiðslu. Lagt til að ákvörðun um niðurrif standi.

Samþykkt: 2:1, RBS greiddi atkvæði á móti.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00