Bæjarráð
Dagskrá
Valgarður L. Jónsson stýrir fundi í fjarveru Elsu Láru Arnardóttur.
1.Fundargerðir 2019 - menningar- og safnanefnd
1901009
72. fundargerð menningar- og safnanefndar frá 5. júní 2019.
Lagt fram.
2.Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
1904196
Viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun 2019 lagður fram til samþykktar.
Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2019.
Breytingarnar hafa áhrif til lækkunar rekstrarafkomu samtals að fjárhæð um 11.650 þúsund krónur. Rekstrarafgangur A- hluta samstæðu Akraneskaupstaðar á árinu 2019 er eftir samþykkt bæjarstjórnar Akraness áætlaður samtals 403.329 þúsundir króna en var áætlaður 414.797 þúsundir króna eftir samþykkt 1. viðauka þann 14. maí 2019.
Breytingar hafa jafnframt áhrif til hækkunar á fjárfestingaáætlun ársins 2019 samtals að fjárhæð 18.400 þúsundir króna. Fjárfestingááætlun A- hluta samstæðu Akraneskaupstaðar er eftir samþykkt bæjarstjórnar Akraness áætluð samtals 1.352.283 þúsundir króna en var áætluð 1.333.888 þúsundir króna eftir samþykkt 1. viðauka þann 14. maí 2019.
Breytingarnar hafa áhrif til lækkunar rekstrarafkomu samtals að fjárhæð um 11.650 þúsund krónur. Rekstrarafgangur A- hluta samstæðu Akraneskaupstaðar á árinu 2019 er eftir samþykkt bæjarstjórnar Akraness áætlaður samtals 403.329 þúsundir króna en var áætlaður 414.797 þúsundir króna eftir samþykkt 1. viðauka þann 14. maí 2019.
Breytingar hafa jafnframt áhrif til hækkunar á fjárfestingaáætlun ársins 2019 samtals að fjárhæð 18.400 þúsundir króna. Fjárfestingááætlun A- hluta samstæðu Akraneskaupstaðar er eftir samþykkt bæjarstjórnar Akraness áætluð samtals 1.352.283 þúsundir króna en var áætluð 1.333.888 þúsundir króna eftir samþykkt 1. viðauka þann 14. maí 2019.
3.Þjónustuþörf leikskóla skólaárið 2019-2020
1905259
Skóla- og frístundaráð óskar eftir viðbótarfjármagni við fjárhagsáætlun 2019 vegna aukningar á stöðugildum sérkennslu í leikskólum Akraneskaupstaðar. Ósk um viðauka vegna 2019 er kr. 17,7 mkr.
Kristjana Helga Ólafsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að veita viðbótarfjármagni til leikskólanna vegna sérkennslu til samræmis við úttekt skólaþjónustunnar varðandi þjónustuþörf.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir einnig viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna sérkennslu í leikskólum samtals að fjárhæð 17,7 mkr.
Skiptingin á milli stofnananna er eftirfarandi:
1. Akrasel 04110-1691 - aukning um 6,9 mkr.
2. Vallarsel 04080-1691 - lækkun um kr. 860.000.
3. Garðasel 04100-1691 - aukning um 11,5 mkr.
4. Teigasel 04090-1691 - aukning um kr. 150.000.
Auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé.
Bæjarráð óskar eftir greiningu á þessum þjónustulið frá árinu 2006. Jafnframt felur bæjarráð bæjarstjóra að útfæra hugmyndir um fyrirkomulag í fjárhagsáætlunarvinnu sem gerir ráð fyrir auknum sveigjanleika í fjárveitingum.
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir einnig viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna sérkennslu í leikskólum samtals að fjárhæð 17,7 mkr.
Skiptingin á milli stofnananna er eftirfarandi:
1. Akrasel 04110-1691 - aukning um 6,9 mkr.
2. Vallarsel 04080-1691 - lækkun um kr. 860.000.
3. Garðasel 04100-1691 - aukning um 11,5 mkr.
4. Teigasel 04090-1691 - aukning um kr. 150.000.
Auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé.
Bæjarráð óskar eftir greiningu á þessum þjónustulið frá árinu 2006. Jafnframt felur bæjarráð bæjarstjóra að útfæra hugmyndir um fyrirkomulag í fjárhagsáætlunarvinnu sem gerir ráð fyrir auknum sveigjanleika í fjárveitingum.
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.
4.Styrkir - íþrótta- og tómstundafélög
1905141
Á fundi skóla- og frístundaráðs þann 4. júní síðastliðinn var farið yfir umsóknir um styrki til íþrótta- og tómstundafélaga 2019. Ráðið vísar tillögu að úthlutun til staðfestingar í bæjarráði.
Valgerður Janusdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Valgerður Janusdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir eftirfarandi úthlutun styrkja til íþrótta- og tómstundafélaga á árinu 2019:
1. Badmintonfélag Akraness kr. 603.618.
2. Fimleikafélag Akraness kr. 3.278.169.
3. Golfklúbburinn Leynir kr. 987.293.
4. Hestamannafélagið Dreyri kr. 591.161.
5. Karatefélag Akraness kr. 357.809.
6. Keilufélag Akraness kr. 329.963.
7. Knattspyrnufélag ÍA/UKÍA kr. 4.265.342
8. Körfuknattleiksfélag Akraness kr. 703.811.
9. Sundfélag Akraness kr. 1.573.440.
10. Vélhjólaíþróttafélag Akraness kr. 446.789.
11. Knattspyrnufélagið Kári kr. 228.827.
12. Sigurfari kr. 145.313.
13. Klifurfélagið kr. 498.646.
14. Þjótur kr. 176.246.
Til aðildarfélaga ÍA er úthlutað samtals kr. 14.309.776 eða 91,5% af því fjármagni sem er til úthlutunar til málefnisins (15,5 mkr.) samkvæmt tilteknum forsendum.
15. Björgunarfélag Akraness kr. 705.607 (4,6% af fjármagninu).
16. Skátafélag Akraness kr. 607.967 (3,9% af fjármagninu].
Valgerður Janusdóttir víkur af fundi.
1. Badmintonfélag Akraness kr. 603.618.
2. Fimleikafélag Akraness kr. 3.278.169.
3. Golfklúbburinn Leynir kr. 987.293.
4. Hestamannafélagið Dreyri kr. 591.161.
5. Karatefélag Akraness kr. 357.809.
6. Keilufélag Akraness kr. 329.963.
7. Knattspyrnufélag ÍA/UKÍA kr. 4.265.342
8. Körfuknattleiksfélag Akraness kr. 703.811.
9. Sundfélag Akraness kr. 1.573.440.
10. Vélhjólaíþróttafélag Akraness kr. 446.789.
11. Knattspyrnufélagið Kári kr. 228.827.
12. Sigurfari kr. 145.313.
13. Klifurfélagið kr. 498.646.
14. Þjótur kr. 176.246.
Til aðildarfélaga ÍA er úthlutað samtals kr. 14.309.776 eða 91,5% af því fjármagni sem er til úthlutunar til málefnisins (15,5 mkr.) samkvæmt tilteknum forsendum.
15. Björgunarfélag Akraness kr. 705.607 (4,6% af fjármagninu).
16. Skátafélag Akraness kr. 607.967 (3,9% af fjármagninu].
Valgerður Janusdóttir víkur af fundi.
5.Holtsflöt 9 - Vaktafyrirkomulag
1904110
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarráð að heimild verði veitt fyrir auknu stöðugildi á næturvaktir við búsetuþjónustuna að Holtsflöt 9. Ráðið óskar eftir því við bæjarráð að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun til að mæta útgjaldaaukningu vegna ársins 2019 að upphæð kr. 9.000.000 á launalið búsetuþjónustu fatlaðs fólks.
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri situr á fundinum undir þessum lið.
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri situr á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og frestar afgreiðslu málsins.
6.Samningur um félagsþjónustu og barnavernd milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar
1903222
Samningur um félagsþjónustu og barnavernd milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar.
Sveinborg Kristjánsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Sveinborg Kristjánsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir samning Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um félagsþjónustu og barnavernd og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins m.a. samskipti við ráðuneyti sveitarstjórnarmála vegna könnunar þess á samstarfssamningum sveitarfélaga.Samningurinn er tímabundinn til eins árs til reynslu. Bæjarráð heimildar tímabundna ráðningu starfsmanns í 60% starfshlutfall til eins árs vegna verkefnisins.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir einnig viðauka nr. 4, að upphæð 5 millj. kr., við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna samningsins. Hækkun á tekjum á lið 02020-0530 og samsvarandi gjöld á móti á lið 02020-1691.
Sveinborg Kristjánsdóttir víkur af fundi.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkir einnig viðauka nr. 4, að upphæð 5 millj. kr., við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna samningsins. Hækkun á tekjum á lið 02020-0530 og samsvarandi gjöld á móti á lið 02020-1691.
Sveinborg Kristjánsdóttir víkur af fundi.
7.Höfði - endurnýjun á hjúkrunarrúmum
1905418
Beiðni framkvæmdastjóra Höfða um að Akraneskaupstaður taki þátt í að endurnýja hjúkrunarrúm á Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
Bæjarráð samþykkir að veita fjármagni til Hjúkrunar- og dvalarheimilsins Höfða vegna endurnýjunar á 16 hjúkrunarrúmum, samtals að fjárhæð kr. 3,5 mkr. (án vsk). Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins í samvinnu við framkvæmdastjóra heimilsins.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir einnig viðauka nr. 4 að upphæð 3,5 millj. kr. við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna endurnýjunar á hjúkrunarrúmum, á deild 21540-4220. Auknum útgjöldum verður mætt af óvissum útgjöldum 20830-4995.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir einnig viðauka nr. 4 að upphæð 3,5 millj. kr. við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna endurnýjunar á hjúkrunarrúmum, á deild 21540-4220. Auknum útgjöldum verður mætt af óvissum útgjöldum 20830-4995.
8.Rekstur Bíóhallarinnar
1905299
Beiðni um framlengingu samnings við núverandi rekstraraðila frá 1. júlí til 31. desember 2019.
Drög að útboðsgögnum lögð fram.
Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnanefndar tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Drög að útboðsgögnum lögð fram.
Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnanefndar tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að framlengja samningi við núverandi rekstraraðila út árið 2019. Bæjarráð felur bæjarstjóra og forstöðumanni menningar- og safnamála að vinna málið áfram en fyrirhugað er að afgreiða málið á næsta fundi ráðsins þann 27. júní næstkomandi.
9.Skönnun bæjarblaða á timarit.is
1906021
Á fundi menningar-og safnanefndar, sem haldinn var þann 5. júní síðastliðinn var fjallað um skönnun bæjarblaðanna Bæjarblaðið, Skagablaðið og Skessuhorn sem eru einungis til á pappír inn á timarit.is. Menningar- og safnanefnd telur mikilvægt að framkvæma verkið sem um ræðir enda mikilvægt að gera þau menningarverðmæti sem liggja í efni blaðanna aðgengileg og leitarbær.
Nefndin óskar eftir að Landsbókasafni verði falið að hefja skönnun við fyrsta tækifæri og bæjarráð veiti fjármunum til verkefnisins.
Ella María Gunnarsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Nefndin óskar eftir að Landsbókasafni verði falið að hefja skönnun við fyrsta tækifæri og bæjarráð veiti fjármunum til verkefnisins.
Ella María Gunnarsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að Landsbókasafni verði falið að hefja skönnun heimildanna við fyrsta tækifæri og að kostnaði við verkið, samtals að fjárhæð kr. 731.000, verður mætt með ráðstöfun af lið 20830-5946 og færð á lið 05020-4990.
10.Bæjarlistamaður Akraness 2019
1903317
Tillaga menningar- og safnanefndar um bæjarlistamann Akraness 2019.
Ella María Gunnarsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
Ella María Gunnarsdóttir situr áfram á fundinum undir þessum lið.
RÓ víkur af fundi.
ÓA tekur sæti á fundinum.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir tillögu menningar- og safnanefndar um bæjarlistamann Akraness 2019.
ÓA víkur af fundi.
RÓ tekur sæti á fundinum að nýju.
Ella María Gunnarsdóttir víkur af fundi.
ÓA tekur sæti á fundinum.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir tillögu menningar- og safnanefndar um bæjarlistamann Akraness 2019.
ÓA víkur af fundi.
RÓ tekur sæti á fundinum að nýju.
Ella María Gunnarsdóttir víkur af fundi.
11.Bresabúð - lokun Esjubrautar
1905385
Erindi eigaenda Bresabúðar vegna lokunnar við Esjubraut.
Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til þessa vegna framkvæmdarinnar. Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og leggur áherslu á að málið verði leitt til lykta með farsælum hætti.
12.Fjólulundur 2 - umsókn um byggingarlóð
1906064
Umsókn um byggingarlóð við Fjólulund 2. Umsóknargjald hefur verið greitt og því er umsóknin tæk til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir úthlutun byggingarlóðarinnar við Fjólulund 2 til umsækjanda.
13.Faxaflóahafnir sf. - aðalfundur 2019
1903120
Boðað er til aðalfundar Faxaflóahafna sf. sem haldinn verður í fundarsal 3. hæðar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17 í Reykjavík, föstudaginn 21. júní 2019 og hefst hann kl. 15:00.
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri sæki fundinn fyrir hönd Akraneskaupstaðar og hvetur jafnframt bæjarfulltrúa Akraneskaupstaðar til að mæta á aðalfundinn eigi þeir kost á því.
Fundi slitið - kl. 11:05.