Fara í efni  

Bæjarráð

3371. fundur 04. apríl 2019 kl. 08:15 - 09:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Valgarður L. Jónsson varaformaður
  • Ólafur Adolfsson varamaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2018 - A hluti

1904057

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2018 - A hluti
1.1 Aðalsjóður
1.2 Eignasjóður
1.3 Byggðasafn
1.4 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf.

Jóhann Þórðarson endurskoðandi, Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri, Sigmundur Ámundason aðalabókari og Andrés Ólafsson verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Rekstrarniðurstaða A-hluta, fyrir óreglulega liði, er jákvæð um 743,7 mkr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 163,3 mkr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Rekstrarniðurstaða A-hluta með óreglulegum liðum er jákvæð um 814,5 mkr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 165,3 mkr. rekstrarniðurstöðu.

Lykiltölur:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í mkr. er 1.183 en nam 568 mkr. árið 2017.
Skuldaviðmið er 43,0% en var 61,0% árið 2017.
EBITDA framlegð er 11,7% en var 12,52% árið 2017.
Veltufé frá rekstri er 21,36% en var 13,96% árið 2017.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 92% en var 98% árið 2017.
Eiginfjárhlutfall er 55% en var 52% árið 2017.
Veltufjárhlutfall er 2,76 en var 1,7 árið 2017.

Bæjarráð staðfestir ársreikninga Aðalsjóðs og Eignasjóðs með undirritun sinni og leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Byggðasafnsins í Görðum og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. verði samþykktir.

Samþykkt 3:0.

2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2018 - B-hluti

1904058

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2018 - B hluti
2.1 Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
2.2 Gáma
2.3 Háhiti ehf.
2.4 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili.

Jóhann Þórðarson endurskoðandi, Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri, Sigmundur Ámundason aðalabókari og Andrés Ólafsson verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var jákvæð um 11,5 mkr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 29,8 mkr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Bæjarráð staðfestir ársreikning Gámu með undirritun sinni og leggur til við bæjarstjórn að ársreikningar Fasteignafélagsins ehf., Gámu, Háhita ehf. og Höfða hjúkrunar og dvalarheimilis verði samþykktir.

Samþykkt 3:0.

3.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2018 - samstæða

1904059

Samstæðureikningur Akraneskaupstaðar 2018.

Jóhann Þórðarson endurskoðandi, Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri, Sigmundur Ámundason aðalabókari og Andrés Ólafsson verkefnastjóri sitja fundinn undir þessum lið.
Samstæðureikningur Akraneskaupstaðar 2018 ásamt ábyrgðar- og skuldbindingayfirliti 2018.

Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, fyrir óreglulega liði, var jákvæð um 738,9 mkr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 179,7 mkr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 826,1 mkr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 195,1 mkr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Lykiltölur:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í mkr. er 2.081 en nam 1.330 mkr. árið 2017.
Skuldaviðmið er 44,0% en var 61,0% árið 2017.
EBITDA framlegð er 10,80% en var 11,55% árið 2017.
Veltufé frá rekstri er 19,5% en var 12,73% árið 2017.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 87% en var 94% árið 2017.
Eiginfjárhlutfall er 53,0% en var 50,0% árið 2017.
Veltufjárhlutfall er 2,52 en var 1,62 árið 2017.

Bæjarráð staðfestir samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar með undirritun og leggur til við bæjarstjórn að reikningurinn og ábyrgðar- og skuldingaryfirlit vegna ársins 2018 verði samþykkt.

Samþykkt 3:0.

Fundi slitið - kl. 09:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00