Fara í efni  

Bæjarráð

3326. fundur 09. nóvember 2017 kl. 08:15 - 10:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018 (og vegna tímabilsins 2019 - 2022)

1708093

Áframhaldandi vinna við fjárhagsáætlun 2018.
Lokayfirferð og samþykkt frumvarps til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.

Þorgeir H. Jónsson, Andrés Ólafsson og Jóhann Þórðarson endurskoðandi taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2018 og fjögurra ára áætlun 2019 til 2022 og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.

Bæjarráð samþykkir tillögur til bæjarstjórnar sem meðfylgjandi eru fjárhagsáætlun 2018 og fjögurra ára áætlun 2019 til 2022 og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.

Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun 2018 og fjögurra ára áætlun 2019 til 2022 og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.

Fundi slitið - kl. 10:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00