Fara í efni  

Bæjarráð

3325. fundur 07. nóvember 2017 kl. 08:15 - 09:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2018 (og vegna tímabilsins 2019 - 2022)

1708093

Áframhaldandi vinna við fjárhagsáætlun 2018.
Þorgeir H. Jónsson, Andrés Ólafsson og Sigmundur Ámundason og Jóhann Þórðarson endurskoðandi taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Aukafundur vegna fjárhagsáætlunarvinnunnar verður fimmtudaginn 9. nóvember kl. 08:15.

2.Seljuskógar 20 - umsókn um byggingarlóð

1711006

Umsókn Ingibjargar Hafdísar Gísladóttur og Haraldar Björnssonar um byggingarlóð við Seljuskóga 20.

Umsóknargjald hefur verið greitt svo að umsóknin er nú tæk til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir úthlutun byggingarlóðar við Seljuskóga 20 til umsækjanda.

Fundi slitið - kl. 09:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00