Fara í efni  

Bæjarráð

3311. fundur 18. maí 2017 kl. 16:30 - 16:38 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Inga Guðnadóttir
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Lóðaúthlutun - Vesturgata 51

1705130

Útdráttur vegna úthlutunar lóðar við Vesturgötu 51. Alls sóttu þrír um en einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka.

Berglind Helgadóttir, löglærður fulltrú sýslumanns, er viðstödd útdráttinn og tryggir framkvæmdina og færir til bókar í gerðarbók embættis sýslumannsins á Vesturlandi. Jafnframt eru viðstaddir útdráttinn umsækjendur sjálfir Guðmundur Óli Gunnarsson og Guðmundur E. Björnsson og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dregið er dregur úr umsóknunum og úthlutun hlaut Guðmundur E. Björnsson.

Fundarmenn rita nöfn sín í gerðarbók sýslumanns í lok fundar.

Fundi slitið - kl. 16:38.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00