Bæjarráð
3281. fundur
20. maí 2016 kl. 08:00 - 08:35
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ólafur Adolfsson formaður
- Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
- Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhannes Karl Guðjónsson varaáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Faxaflóahafnir - aðalfundur 2016 og ársreikningar
1602269
Aðalfundur Faxaflóahafna sf. verður haldinn 25. maí næstkomandi. Stjórnarfundur verður mánudaginn 23. maí næatkomandi þar sem m.a. verða til umræðu tillögur til aðalfundar varðandi arðgreiðslur.
Fundi slitið - kl. 08:35.
Regína Ásvaldsdóttir sækir aðalfundinn f.h. Akraneskaupstaðar.