Fara í efni  

Bæjarráð

3281. fundur 20. maí 2016 kl. 08:00 - 08:35 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson formaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhannes Karl Guðjónsson varaáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Faxaflóahafnir - aðalfundur 2016 og ársreikningar

1602269

Aðalfundur Faxaflóahafna sf. verður haldinn 25. maí næstkomandi. Stjórnarfundur verður mánudaginn 23. maí næatkomandi þar sem m.a. verða til umræðu tillögur til aðalfundar varðandi arðgreiðslur.
Faxaflóahafnir sf. er öflugt og vel rekið fyrirtæki með sterka eiginfjárstöðu eins og ársreikningar félagsins sýna. Framundan eru mörg stór uppbyggingarverkefni og nauðsynlegt að ákvörðun um arðgreiðslur taki mið af því sem og fjárhagsstöðu fyrirtækisins.

Regína Ásvaldsdóttir sækir aðalfundinn f.h. Akraneskaupstaðar.

Fundi slitið - kl. 08:35.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00