Bæjarráð
Dagskrá
Sigurður Páll Harðarson situr fundinn undir lið 1 til og með 6.
1.Deiliskipulag - Krókatún - Vesturgata
1507088
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að heimila umsækjanda að leggja fram deiliskipulagsbreytingu samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að framangreind deiliskipulagsbreyting verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
2.Akralundur 8 - Umsókn um byggingarlóð
1507081
Umsókn Grenjar ehf. um lóð að Akralundi 8.
Bæjarráð óskar álits skipulags- og umhverfissviðs á fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu Grenjar ehf.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
3.Akralundur 10 - Umsókn um byggingarlóð
1507082
Umsókn Grenjar ehf. um lóð að Akralundi 10.
Bæjarráð óskar álits skipulags- og umhverfissviðs á fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu Grenjar ehf.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
4.Akralundur 12 - Umsókn um byggingarlóð
1507083
Umsókn Grenjar ehf. um lóð að Akralundi 12.
Bæjarráð óskar álits skipulags- og umhverfissviðs á fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu Grenjar ehf.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
5.Akralundur 14 - Umsókn um byggingarlóð
1507084
Umsókn Grenjar ehf. um lóð að Akralundi 14.
Bæjarráð óskar álits skipulags- og umhverfissviðs á fyrirhugaðri deiliskipulagsbreytingu Grenjar ehf.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að afla upplýsinga um framboð leiguhúsnæðis á Akranesi.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að svara Grenjar ehf. í samræmi við umræður á fundinum.
6.Deiliskipulag - Dalbraut-Þjóðbraut v/ Dalbraut 6
1405059
Endurskoðun á núverandi skipulagi við Dalbraut/Þjóðbraut sem er frá 8. maí 2007.
Bæjarráð telur mikilvægt að ákvörðun verði tekin um næstu skref í uppbyggingu á reitnum í kjölfar kaupa Akraneskaupstaðar á fasteigninni Dalbraut 6 og lóðarréttindum.
Bæjarráð felur skipulags- og umhverfisráði að yfirfara núverandi skipulag sem er frá 8. maí 2007 og koma með tillögur um uppbyggingu á reitnum. Horft verði m.a. til þjónustu og félagsstarfs eldri borgara í húsnæðinu að Dalbraut 6 í þeirri vinnu ráðsins.
Bæjarráð felur skipulags- og umhverfisráði að yfirfara núverandi skipulag sem er frá 8. maí 2007 og koma með tillögur um uppbyggingu á reitnum. Horft verði m.a. til þjónustu og félagsstarfs eldri borgara í húsnæðinu að Dalbraut 6 í þeirri vinnu ráðsins.
7.Jöfnunarsjóður - framlög v/ lækkaðra fasteignaskattstekna 2015
1507069
Erindi Jöfnunarsjóðs vegna lækkaðra fasteignaskattstekna árið 2015.
Lagt fram til kynningar.
8.Íslandsmótið í golfi 2015
1503071
Íslandsmótið í golfi 2015 fór fram á Garðavelli á Akranesi síðastliðna helgi.
Mótið fór í alla staði vel fram og var góð auglýsing fyrir Akranes.
Bæjarráð færir Golfklúbbnum Leyni og öllum þeim sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem komu að mótinu bestu þakkir fyrir.
Bæjarráð færir Golfklúbbnum Leyni og öllum þeim sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem komu að mótinu bestu þakkir fyrir.
Fundi slitið - kl. 17:15.