Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

122. fundur 05. október 2004 kl. 12:00 - 13:30

122. fundur atvinnumálanefndar var haldinn þriðjudaginn  5. október 2004 í bæjarþingsalnum á Bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar og hófst hann kl.12:00.


Mættir:               Guðni Tryggvason, formaður,
                          Hrönn Ríkharðsdóttir    

                          Þórður Þ. Þórðarson.
                          Ómar Freyr Sigurbjörnsson
 
Markaðs- og

atvinnufulltrúi::     Rakel Óskarsdóttir
Bæjarritari :         Jón Pálmi Pálsson  


 

Þorleifur Finnsson frá Orkuveitu Reykjavíkur var með kynningu ásamt Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra, á lagningu ljósleiðanets um Akranes.  Fundurinn var opin nokkrum starfsmönnum og nefndum Akraneskaupstaðar.   Þorleifur kynnti stöðu OR í þessum málaflokki og hver stefna fyrirtækisins sé á næstu árum í ljósleiðanetvæðingu.  Einnig voru kynntir helstu kostir og gallar þessa kerfis í gagnvirkum gagnaflutningi.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:30

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00