Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

109. fundur 10. apríl 2003 kl. 16:30 - 18:00

109. fundur atvinnumálanefndar var haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2003 og fór hann fram með heimsóknum í fyrirtæki í bænum. Fundurinn hófst klukkan 16:30.


Mættir: Guðni Tryggvason, formaður,
 Pétur Svanbergsson,
 Guðrún Elsa Gunnarsdóttir,
 Ástríður Andrésdóttir.

Auk þeirra markaðs- og atvinnufulltrúar, Rakel Óskarsdóttir og Magnús Magnússon, sem einnig ritaði fundargerð.


Fyrir tekið:

1. Heimsókn í þau fyrirtæki í bæjarfélaginu sem hlotið hafa tilnefningar sem fyrirtæki ársins eða Sprotafyrirtæki ársins. (Seinni hluti).
2 fyrirtæki voru heimsótt og rætt við forsvarsmenn þeirra og fylltir út spurningalistar.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00