Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

85. fundur 08. mars 2001 kl. 18:00 - 19:15
85. fundur atvinnumálanefndar var haldinn  fimmtudaginn
8. mars  2001 í fundarsal bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 18:00.
 
Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður,
 Þórður Þ. Þórðarson,
 Elínbjörg Magnúsdóttir,
 Ástríður Andrésdóttir.
Varamaður: Pétur Lárusson.

Auk þeirra Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, sem einnig ritaði fundargerð.
 
Fyrir tekið:
 
1. Kynning á nýjum markaðsfulltrúa.
Á fundinn mætti til viðræðna Rakel Óskarsdóttir, markaðsfulltrúi.  Rætt var m.a. starf markaðsfulltrúa og húsnæðismál.  Nefndin var sammála um að eðlilegast væri að skrifstofa markaðsfulltrúa væri staðsett í stjórnsýsluhúsinu að Stillholti 16-18. 
 
2. Upplýsingamiðstöð.
Markaðsfulltrúa falið að vinna nánar að málum í samræmi við umræður á fundinum.
 
3. Önnur mál.
Rætt um störf nefndarinnar á næstunni.
 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:15.
 
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00