Fara í efni  

Æskulýðs- og félagsmálaráð (2000-2002)

607. fundur 21. ágúst 2001 kl. 08:00 - 09:30

607. fundur æskulýðs- og félagsmálaráðs haldinn á félagsmáladeild
Stillholti 16-18, þriðjud. 21. ágúst 2001 og hófst hann kl. 8:00.
Mættir voru: Inga Sigurðardóttir,
 Oddný Valgeirsdóttir,
 Sæmundur Víglundsson
 Pétur Svanbergsson
Auk þeirra félagsmálastjóri, Inga Sigurðardóttir ritaði fundargerð. Trúnaðarbók ritaði Sæmundur Víglundsson.

Fundur settur af félagsmálastjóra.

Fyrir tekið:

1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Skýrsla starfshóps um fíkniefnafræðslu og forvarnir.
Lögð fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 9:30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00