Fara í efni  

Söngkeppni framhaldsskólanna 2018

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin með glæsibrag í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi, laugardaginn 28. apríl 2018. Í ár eru 24 framhaldsskólar skráðir til leiks og er markmið allra sem koma að Söngkeppninni, að þessi verði sú allra glæsilegasta.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30