Fara í efni  

Studio Jóka - Opin vinnustofa

Listamenn verða með opnar vinnustofur þar sem gestum gefst kostur á að fylgjast með vinnu þeirra. Þetta eru Bryndís Siemsen, Eygló Gunnarsdóttir og Ingigerður Guðmundsdóttir.  Fjölbreyttir  listmunir eru í boði.  Leirmunir unnir af Ingigerði svo sem bollar, skálar, kertastjakar og fleira. Myndlist unnin af Bryndísi svo sem myndir, bækur, kort og fleira. Textílverk unnin af Eygló svo sem dúkar, flíkur, skinnkragar, húfur, vettlingar og fleira.  Endilega kíkið við, fáið ykkur kaffisopa og njótið listarinnar.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00