Fara í efni  

Ríkisstofnun úti á landi - búbót eða basl

Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá flutningi Landmælinga Íslands frá Reykjavík á Akranes verður rýnt í hvað það þýðir að vera með ríkisstofnun utan höfuðborgarsvæðisins

kl. 13:00
Ávarp fundarstjóra - Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður samtaka ferðaþjónustunnar

kl. 13:05 Framsaga
Eydís Líndal Finnbogadóttir og Magnús Guðmundsson, forstjórar Landmælinga Íslands
Guðjón Brjánsson, alþingismaður
Vífill Karlsson, hagfræðingur SSV og dósent við Háskólann á Akureyri

kl. 14:10
Kaffihlé

kl. 14:25 Framsaga
Valgarður Lyngdal Jónsson, forseti bæjarstjórnar Akraness
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

kl. 14:55
Pallborðsumræður með frummælendum

kl. 15:25
Samantekt og málþingslok

Málþingið er opið öllum að kostnaðarlausu og hefst skráning 20. janúar á www.lmi.is

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00