Fara í efni  

Menningarminjadagur Evrópu á Vesturlandi

Menningarminjadagur Evrópu er haldinn um allt land. Hér á Vesturlandi verður menningarminjadagurinn haldinn laugardaginn 14. október og mun Hulda Guðmundsdóttir á Fitjum kynna verkefnið "Framdalurinn Fitjasókn i Skorradal, verndarsvæði í byggð". Komið verður saman við Fitjar, í botni Skorradals, kl. 14:00. Tilgangur menningarminjadagsins er að vekja athygli almennings á gildi menningararfsins.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00