Fara í efni  

Málverkasýning Áslaugar Benediktsdóttur á Bókasafninu

Áslaug Benediktsdóttir myndlistarkona býr á Akranesi. Hún teiknar og málar fugla og ýmislegt annað. Áslaug heldur sýningu á verkum sínum í Bókasafni Akraness á Vökudögum. Sýningin er tileinkuð allskonar fuglum og stendur frá 25. október til 10. nóvember. Verið velkomin við opnun sýningar 25. október kl. 15:00. Kaffi og konfekt.

Sýningin er opin á virkum dögum kl. 12:00-18:00 og á laugardögum kl. 11:00-14:00. Verið velkomin.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00