Fara í efni  

Ljúfir tónar á Lesbókinni

Ljúfir hádegistónar á síðasta degi vetrar. Tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir syngur og spilar ljúfa tónlist á Lesbókinni miðvikudaginn 18. apríl milli kl. 12 og 13. Dýrindis súpa og brauð á boðstólum. Eigum saman notalegt hádegi á síðasta degi vetrar. Valgerður tekur við frjálsum framlögum í upptökusjóðinn sinn. Hún er á leið í hljóðver að taka upp lagið sitt "Minningar morgundagsins."

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449