Fara í efni  

Ljósmyndasýningin Það sem auga mitt sér

Ljósmyndasýning elstu barna leikskólans Garðasels, Það sem auga mitt sér, er sett upp á fyrstu hæð á Höfða. Myndirnar eru margvíslegar og ólík sjónarhorn barnanna koma vel í ljós. Sum taka eftir einhverjum smáum hlutum og taka myndir af þeim á meðan önnur horfa víðar og bera myndir þeirra þess merki.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00