Fara í efni  

Litla jólaminningasýningin Litlu jólin

Litla jólaminningasýningin Litlu jólin opnar í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum föstudaginn 8. desember. Á sýningunni verða ýmsir gamlir jólamunir til sýnis. Sýningin verður opin á opnunartíma Garðakaffis eftirfarandi daga frá kl. 11:30-17:00:

  • Fös. 8. des. til lau. 9. des.
  • Mán. 11. des. til fös. 15. des.
  • Sun. 17. des. til fös. 22. des.
  • Þri. 2. jan. til lau. 6. jan.
   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449