Fara í efni  

Lífið Zoe - málverkasýning Péturs Bergmann Bertol í Akranesvita

Pétur Bergmann Bertol er fæddur í Reykjavík 1968 og fluttist til Grikklands þegar hann var 22. ára. Pétur byrjaði að mála á grísku eyjunni Krít þar sem lagði stund á ýmiskonar listnám m.a. í olíumálun og gerð skúlptúra. Hann hefur áður haldið sýningar á verkum sínum í Stokkhólmi, Mílanó og í stærstu borgum Þýskalands.

Sýningin verður opin á opnunartíma Akranesvita í júní frá kl. 10:00-18:00 alla daga.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30