Fara í efni  

Glassúr - Tinna Royal sýnir á Bókasafninu

Tinna Royal sýnir máluð verk sín. Skúlptúra, styttur og aðra fundna hluti sem hún færir í glassúr. Hún skoðar löngun og þörf okkar til að skreyta. Sýningin stendur yfir alla Vökudaga en formleg opnun sýningar er laugardaginn 27.október frá 11-14. Kaffi og kleinuhringir.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00