Fara í efni  

Frændur eða fjendur? Sjálfstæðisbarátta Íslendinga og Íra

Sólveig Jónsdóttir, rithöfundur og stjórnmálafræðingur flytur fyrirlesturinn „Frændur eða fjendur? 

Þarna er á ferðinni samanburður á sjálfstæðisbaráttu og þjóðernishyggju þjóðanna tveggja sem við fyrstu sýn virðist gjörólík, átakamikil með miklu mannfalli í tilfelli Íra en öllu friðsamari á Íslandi þar sem aðeins eitt dauðsfall er skráð sem bein afleiðing sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Þjóðernishyggja Íslendinga hafði jafnframt yfir sér öllu friðsamlegri og jafnvel „rómantískari“ blæ en þó fetuðu þjóðirnar þessa leið á svipuðum tíma og oftar en ekki voru stór skref stigin svo til samtímis á Íslandi og Írlandi á leiðinni til sjálfstæðis.  

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00