Fara í efni  

Fjölskyldusöngstund á Bókasafni Akraness

Fjölskyldusöngstund á Bókasafni Akraness. Um er að ræða notalega stund þar sem sungin verða ýmis skemmtileg lög sem flestir kannast við. Stundin er ætluð börnum á aldrinum 2-10 ára í fylgd með fullorðnum en allir eru hjartanlega velkomnir. Skólakór Grundaskóla, yngri hópur, flytur nokkur lög og aðstoðar við sönginn. Umsjón hefur Valgerður Jónsdóttir.
Aðgangur ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum.

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449