Fara í efni  

Eitt lítið ljós

Gróa Dagmar er ungur listamaður frá Akranesi sem heldur sína fyrstu myndlistasýningu. Á sýningunni verða sýnd olíu- og vatnslitamálverk. Allir menn upplifa dimmar stundir og þá er mikilvægt að finna ljósið sem lifir innra með okkur öllum. Á erfiðustu stundum, þegar himininn er grár og þungur, leynist, ef að er gáð, lítil ljósglæta við enda sjóndeildarhringsins. Það er manninum í valdi komið að finna þetta litla ljós og leyfa því að leiða veginn í átt að bjartari líðan.

Sýningin er opin á opnunartímum Akranesvita sem er 11:00-17:00 þriðjudaga til laugardaga.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00