Bolludagur

Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á Bolludeginum, hvort sem það eru rjómabollur eða kjötbollur. Áætlað hefur verið að íslenskir bakarar baki um eina milljón bolla fyrir bolludaginn en einnig eru margir sem baka bollur heima.

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður

    433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449