Myndasafn Akraneskaupstaðar
Barnamenningarhátíð Akraneskaupstaðar var haldin hátíðleg dagana 23. maí - 21. maí 2024. Þema hátíðarinnar var skrímsli og lögðum við sérstaka áherslu á fjörurnar okkar.
Skoða myndirÁ Barnamenningarhátíð 2024 lifnuðu við hin ýmsu Sæskrímsli í völdum fjörum bæjarins. Það voru elstu deildir leikskólanna, 3. – 7. bekkur grunnskólanna beggja og nemendur á unglingastigi sem unnu verkin í samvinnu við kennara, Þorpið og listafólk í bæjarfélaginu.
Skoða myndirÍrskir dagar voru haldnir hátíðlegir dagana 2.7-7.7. 2024. Takk öll sem komuð að hátíðinni með einum eða öðrum hætti og takk fyrir komuna kæru gestir.
Skoða myndir