Fara í efni  

Fréttir

Tímabundin lokun Skagabrautar vegna lagnaframkvæmda framlengist

Fimmtudaginn 6. júlí mun Skagabraut lokast við gatnamót Jaðarsbrautar og Suðurgötu. Til stendur að klára tengingu lagna á milli Suðurgötu og stígs í Háholti, áætlað var að framkvæmdirnar stæðu yfir í tvær vikur en það mun dragast til mánaðarmóta júlí/ágúst . 
Lesa meira

Hinsegin hátíð á Vesturlandi

Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira

Gatnagerð að hefjast í Flóahverfi

Nú eru að hefjast framkvæmdir við nýjar götur og veitulagnir í Flóahverfi á svæðinu milli Höfðasels og fyrsta áfanga hverfisins. Um er að ræða 1200 m af götum sem verður skilað með malbiki, ásamt tilheyrandi lögnum.
Lesa meira

Okkar Akranes - Bætt aðgengi að fjörum

Í íbúakosningu sem fram fór í vor á Okkar Akranes „Opin og græn svæði“- kom fram mikill áhugi bæjarbúa á að lagfæra aðgengi að fjörum m.a. að Krókalóni, Lambhúsasundi og út að Gamla vita.
Lesa meira

Styrkur fyrir hönnun á bættu aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi.

Akraneskaupstaður fær styrk fyrir hönnun á aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi. Það fengu alls 28 verkefni styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár fyrir samtals 550 milljónir króna.
Lesa meira

Fallegur dagur til að mála Regnbogagötu á Akranesi

Það var einstaklega fallegur dagur í dag þegar hópur fólks safnaðist saman og málaði Regnbogagötu hér í bænum. Tilefnið er Hinsegin hátíð Vesturlands 2023 sem haldin verður 22 júlí næstkomandi.
Lesa meira

Götulokanir 3.júlí vegna málningarvinnu

Á mánudaginn 3. júlí verður götulokun frá Kirkjubraut 11 að Skólabraut 35. Akraneskaupstaður ætlar að fagna fjölbreytileikanum og skreyta bæinn með regnbogafánagötu!
Lesa meira

Pálmar Vígmundsson er rauðhærðasti Íslendingurinn 2023

Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn 2023 fór fram á Írskum dögum um helgina.
Lesa meira

Vinnuskólinn í fullum gangi við fegrun bæjarins

Vinnuskólinn hóf störf í byrjun júní og hafa unglingarnir unnið hörðum höndum við fegrun bæjarins. 
Lesa meira

Tilkynning frá Veitum - Kaldavatnslaust á Einigrund 29. júní

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust Einigrund þann 29.06.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00