Fara í efni  

Fréttir

Úlfur, úlfur - Stórskemmtileg leiksýning nemenda Grundaskóla á Akranesi.

Nemendur í 10. bekkjum Grundaskóla á Akranesi frumsýndu á dögunum söngleikinn Úlfur, úlfur. Verkið er samið af Einari Viðarssyni, Flosa Einarssyni og Gunnari Sturlu Hervarssyni.
Lesa meira

Eva Björg hlaut Íslensku glæpsagnaverðlaunin Blóðdropann 2023

Bæjarlistamaður Akraness 2023 Eva Björg Ægisdóttir tók rétt í þessu við Íslensku glæpasagnaverðlaununum Blóðdropanum við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
Lesa meira

Ljósmyndafundir á Höfða 1 árs í Janúar

Ljósmyndasafn Akraness heldur vikulega ljósmyndafundi á Dvalarheimilinu Höfða og núna í janúar er ár síðan fyrsti fundurinn var haldinn.
Lesa meira

Kærkomin heimsókn frá Mosfellsbæ 25.1.24

Velferðar- og mannréttindarsvið Akraneskaupstaðar ásamt Mennta- og menningarsviði tóku á móti góðum gestum frá Mosfellsbæ í gær fimmtudaginn 25. janúar, þar sem þau fengu kynningu á þróun innleiðingar farsældarþjónustu í þágu barna og fjölskyldna hjá Akraneskaupstað.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 23. janúar

1387. bæjarstjórnarfundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar n.k. í Miðjunni að Dalbraut 4, hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira

Feðgarnir Jón og Stefán kjörnir Skagamenn ársins 2023

Þorrablót Skagamanna fór fram laugardaginn 21. janúar, tilkynnt var um kjör á Skagamanni ársins 2023 sem að þessu sinni voru feðgarnir Jón og Stefán.
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2024 er nú lokið.
Lesa meira

Akraneskaupstaður á Mannamóti 2024

Akraneskaupstaður lætur sig ekki vanta á Mannamóti - Markaðsstofu landshlutanna árið 2024, sem stendur yfir í dag fimmtudaginn 18. janúar milli 12-17 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

15 verkefni frá Akranesi hlutu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Föstudaginn 12. janúar veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna.
Lesa meira

Skipulagsvinna Jaðarsbakkar - Upptaka frá íbúafundi 10.jan.2024

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00