Fara í efni  

Heilsuefling

Yfir vetrartímann býður Akraneskaupstaður fólki sem er 67 ára og eldra upp á fjölbreytta íþróttaiðkun undir leiðsögn íþróttakennara. Kennt er tvisvar sinnum í viku í húsnæði Þorpsins (félagsmiðstöðinni) að Þjóðbraut 13 á efri hæð. Heilsueflingin er auglýst sérstaklega í september og janúar ár hvert.

Nánari upplýsingar um heilsueflingu veitir Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu bæði í tölvupósti á netfangið laufey.jonsdottir@akranes.is og í síma 433 1000.

Auk þess býður FEBAN upp á margvíslega heilsueflingu, s.s. boccia, sundleikfimi, golf og fleira. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Finnur Halldórsson formaður í síma 431-2000.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00