Fara í efni  

Sorphirða

SorphirðaUmhverfisvernd og ábyrg í umgengni um náttúruna eru mikilvægustu atriðin sem varða okkur í nútíð og framtíð. Flokkun sorps og rétt meðhöndlun þess er mikilvægur þáttur í að tryggja lífskjör til frambúðar. Almenn sorphirða, leiga, sala og losun sorpíláta og gáma og söfnun úrgangs til endurvinnslu eru í umsjón Gámaþjónustu Vesturlands ehf.

Hægt er að sækja um sorpílát hjá Akraneskaupstað með því að fylla út meðfylgjandi eyðublað. 

Fasteignaeigendur eru minntir á "Gámukortin" (klippikort) sem fást afhent í þjónustuveri kaupstaðarins. Hver íbúðareigandi getur fengið afhent eitt kort árlega sem veitir handhafanum rétt til endurgjaldslausrar afhendingar á allt að 3 m3 af heimilisúrgangi í sorpmóttökustöðinni Gámu.

Sorphirðudagatal og gjaldskrá má sjá hér að ofan. 

Gáma, Akranesi móttökustöð

Höfðasel 16
300 Akranesi
Sími: 431 5555

Opnunartími:

Opnunartími virka daga frá kl. 10:00-12:00 og frá kl. 13:00-18:00.
Laugardaga: kl. 10:00 - 14:00
Söfnun nytjahluta fyrir nytjamarkaðinn Búkollu er í Gámu, Akranesi.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449