Fara í efni  

Hverfisvernd

Hverfisvernd um hvað skal vernda er ákvörðuð af bæjaryfirvöldum. Hverfisvernd er skilgreind í skipulagslögum sem ákvæði í svæðis-, aðal- eða deiliskipulagi um verndun sérkenna eldri byggðar, annarra menningarsögulegra minja eða náttúruminjaNánast öll strandlengjan á Akranesi nýtur hverfisverndar fyrir utan höfnina, Lambhúsasund og Leyni vegna landslags, náttúrufars og auðugs fuglalífs auk þess sem þessi svæði hafa mikið útivistargildi. Verndun strandarinnar og nýting hennar til útivistar er í samræmi við markmið bæjarstjórnar og skýran vilja bæjarbúa á íbúaþingi í september 2003. 

Langisandur

Strandlengjan á Akranesi

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449