Fara í efni  

Vatnsgæði á Langasandi

Langisandur stenst kröfur um gæði vatns/sjávar. Gæði sjávar við Langasand er vaktað reglulega og vatnssýni send til sjálfstæðrar og vottaðrar rannsóknarstofu. Vatnssýni eru tekin einu sinni í mánuði yfir Bláfánatímabilið, sýni eru tekin á tveimur stöðum við ströndina og staðsetning sýnd á upplýsingaskilti. Hér að neðan er tafla  sem sýnir  hvenær sýni voru tekin og hvort þau stóðust kröfur um fjölda baktería sem má finnast í strandsjó, það eru tvær mismunandi gerðir baktería sem fylgst er með. Ef niðustöður rannsókna standast ekki kröfur verður að taka Bláfánann niður. Lítill fjöldi baktería fundinn í sýnum sýna að sjórinn er hreinn en hár fjöldi baktería gefa vísbendingu um að sjórinn gæti verið mengaður af völdum skólps. 

Vatnsgæði - niðurstöður 2017

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449