Fara í efni  

Umsókn um leyfi til hundahalds

Upplýsingar um eiganda
Upplýsingar um hundinn
Safnreitaskil

Umsækjandi hefur kynnt sér samþykkt um hundahald á Akranesi og skuldbindur sig til að hlíta í einu og öllu ákvæðum hennar ásamt samþykkt um gjald vegna hundahalds á Akranesi.

Umsækjandi er hvattur til þess að kynna sér gjaldskrá fyrir hundahald á Akranesi hér. 
Leyfið tekur ekki gildi fyrr en skráningargjald hefur verið greitt. Innifalið í leyfisgjaldinu er skráning, trygging á hundi og merki.

Hundurinn er skráningarskyldur frá 6 mánaða aldri og leyfisgjald ber að greiða frá þeim tíma.

Með umsókninni skal fylgja:
1. Góð litmynd af hundinum.
2. Vottun frá viðurkenndum hundaskóla veitir afslátt . 
3. Skriflegt samþykki allra íbúðareigenda í stigagangi fjölbýlishúss.
4. Heilbrigðisvottorð frá dýralækni/staðfesting á ormahreinsun.
5. Upplýsingar um örmerkingu.

Ofangreind fylgigögn skulu send á netfangið dyraeftirlit@akranes.is eða skilað í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18.

Safnreitaskil

Vinsamlegast athugið að tilkynning er send á skráð netfang með umsókninni. Ef tilkynning berst ekki hefur umsókn ekki farið í gegn og þarf þá að sækja um að nýju. 

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449